Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.01.2015, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.01.2015, Blaðsíða 21
18.1. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 Castiglion del Bosco er í Val D’Orcia, stað sem er á heims- minjaskrá UNESCO, suður af Siena í Tuscany-héraði. Maturinn á staðnum, sem hýsir bæði hótel og veitingastaði þykir einstaklega góður. Hann er umkringdur vín- ekrum, þarna er líka golfvöllur og boðið er upp á truffluleit. Fyrir utan fína veitingastaðinn er pitsustaður sem hentar fjöl- skyldufólki. Hótelið er róm- antískt en höfðar líka til barnanna en ýmislegt er við að vera fyrir þau en meðal annars er boðið upp á matreiðslu- kennslu. Fyrir þá sem vilja ekki gista á hóteli eru á svæðinu tíu villur sem hægt er að leigja. Villa Alba tilheyrir Castiglion del Bosco. Rómantískt, barnvænt og boðið upp á matreiðslukennslu CASTIGLION DEL BOSCO, ÍTALÍU Hótelið Marqués de Riscal er hannað af hinum þekkta arkitekt Frank Gehry og var tekið í notkun árið 2006. Byggingin, sem einkennist af bogadregnum línum, sem eru aðalsmerki Ge- hrys, er í Elciego í Baskalandi á Spáni. Svæðið er þekkt fyrir góðan mat og mættu svangir ferðalangar bæta þessu hóteli á matarferða- lagalistann. Ekki spillir fyrir að hótelið er umkringt vín- ekrum og fyrir fagurkera er nóg að dást að í byggingu Gehrys. Herbergin þykja falleg og er rauður áherslulitur á hótelinu. Aðalveitingastaður hótelsins státar af einni Michelin-stjörnu og þar ræður matreiðslumað- urinn Francis Paniego ríkjum. Hráefnið á veit- ingastaðnum er allt ferskt úr héraði. Ennfremur er ódýrari veitingastaður á hót- elinu sem ber nafnið Bistro 1860. Þarna er sumsé nóg að borða og drekka en fyrir frekari afslöppun er líka Caudalie-spa á hótelinu. Rauður er áherslulit- ur á hótelinu en hér má sjá matsalinn. Matur og hönnun fyrir fagurkera Byggingin er hönnun Franks Gehrys. MARQUÉS DE RISCAL, SPÁNI ÞÓR HF Reykjavík: Krókháls 16 110 Reykjavík Sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka 601 Akureyri Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.is Er orðið kalt? Þá eigum við hitablásara til að bjargamálinu! MASTER - Gashitablásarar Áratuga reynsla á Íslandi. Stærðir 18 – 73 kW MASTER - Hitablásarar. Brenna steinolíu eða dieselolíu. Áratuga reynsla á Íslandi. Stærðir 10 – 111 kW HITABLÁSARAR Þessir einu sönnu gæða hitablásarar. Bjóðum úrval alvöru hitablásara bæði fyrir gas og diesel/steinolíu. Eigum líka hitastilla fyrir MASTER hitablásara. Viðurkennd viðgerða- og varahlutaþjónusta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.