Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.01.2015, Side 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.01.2015, Side 21
18.1. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 Castiglion del Bosco er í Val D’Orcia, stað sem er á heims- minjaskrá UNESCO, suður af Siena í Tuscany-héraði. Maturinn á staðnum, sem hýsir bæði hótel og veitingastaði þykir einstaklega góður. Hann er umkringdur vín- ekrum, þarna er líka golfvöllur og boðið er upp á truffluleit. Fyrir utan fína veitingastaðinn er pitsustaður sem hentar fjöl- skyldufólki. Hótelið er róm- antískt en höfðar líka til barnanna en ýmislegt er við að vera fyrir þau en meðal annars er boðið upp á matreiðslu- kennslu. Fyrir þá sem vilja ekki gista á hóteli eru á svæðinu tíu villur sem hægt er að leigja. Villa Alba tilheyrir Castiglion del Bosco. Rómantískt, barnvænt og boðið upp á matreiðslukennslu CASTIGLION DEL BOSCO, ÍTALÍU Hótelið Marqués de Riscal er hannað af hinum þekkta arkitekt Frank Gehry og var tekið í notkun árið 2006. Byggingin, sem einkennist af bogadregnum línum, sem eru aðalsmerki Ge- hrys, er í Elciego í Baskalandi á Spáni. Svæðið er þekkt fyrir góðan mat og mættu svangir ferðalangar bæta þessu hóteli á matarferða- lagalistann. Ekki spillir fyrir að hótelið er umkringt vín- ekrum og fyrir fagurkera er nóg að dást að í byggingu Gehrys. Herbergin þykja falleg og er rauður áherslulitur á hótelinu. Aðalveitingastaður hótelsins státar af einni Michelin-stjörnu og þar ræður matreiðslumað- urinn Francis Paniego ríkjum. Hráefnið á veit- ingastaðnum er allt ferskt úr héraði. Ennfremur er ódýrari veitingastaður á hót- elinu sem ber nafnið Bistro 1860. Þarna er sumsé nóg að borða og drekka en fyrir frekari afslöppun er líka Caudalie-spa á hótelinu. Rauður er áherslulit- ur á hótelinu en hér má sjá matsalinn. Matur og hönnun fyrir fagurkera Byggingin er hönnun Franks Gehrys. MARQUÉS DE RISCAL, SPÁNI ÞÓR HF Reykjavík: Krókháls 16 110 Reykjavík Sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka 601 Akureyri Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.is Er orðið kalt? Þá eigum við hitablásara til að bjargamálinu! MASTER - Gashitablásarar Áratuga reynsla á Íslandi. Stærðir 18 – 73 kW MASTER - Hitablásarar. Brenna steinolíu eða dieselolíu. Áratuga reynsla á Íslandi. Stærðir 10 – 111 kW HITABLÁSARAR Þessir einu sönnu gæða hitablásarar. Bjóðum úrval alvöru hitablásara bæði fyrir gas og diesel/steinolíu. Eigum líka hitastilla fyrir MASTER hitablásara. Viðurkennd viðgerða- og varahlutaþjónusta.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.