Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.01.2015, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.01.2015, Blaðsíða 61
18.1. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61 LÁRÉTT 1. Strokleður líkist öskuryki í tuðrum. (16) 9. Dragnast með aulastrik. (8) 12. Skipverjar koma á stað á Reykjanesi. (7) 13. Áburð má sjá út úr merkjaskrá. (7) 14. Iðnaðarmaður sem gefur frá sér vellíðunarhljóð? (6) 15. Segja á annan hátt vegna konumorða. (6) 16. Í suðri felur hluti húss smjaðrara. (9) 17. Davíð spjalli og slarki. (6) 18. Hátt org á opnu svæði. (4) 19. Beinn láni einhvern veginn fyrir saumtólinu. (9) 23. Sést ég læðast og tendrast. (7) 25. Meðfram bassa dorgaði sendimaður. (10) 28. Alfaögn breytist við að losa. (7) 29. Dökk sá hest. (8) 30. Mynt í fjósgólfi í norðaustri. (7) 31. Slóst ekki fast. (5) 32. Birtist gufan yfir dragkistunni. (8) 33. Nei, tuðuðu og höfnuðu. (7) 34. Gungur fá ár til að finna æringja. (8) 35. Óþokki kenndur við loft reynist vera frá Frakklandi. (7) 36. Sérunninn buskinn. (7) 37. Greifar raði einhvern veginn búnaði til ferðar. (11) LÓÐRÉTT 2. Full argar nóg yfir bandi. (9) 3. Sér íslensk tryggingarstofnun um að agi sé hjá bumbu. (9) 4. Seinkun á flandri er heillandi. (8) 5. Lítið muna menn þrátt fyrir að vera karlar sem hugsa mest um lítilræði. (13) 6. Egypskur guð færir okkur drepsótt, en ekki við berskjaldaða tíð, og ertinguna. (10) 7. Ása með teymi og í hópi þeirra. (5) 8. Hreinsaður er ekki manneskja. (7) 10. Saur lak við þann fyrsta í fornu ljóði. (9) 11. Af snafsi má þekkja útlending. (5) 19. Töffari kenndur við krá flækir sig í grun út af leikfangi. (12) 20. Sjokk af slægjulandi óþekkts og frygðarfulls. (12) 21. Sagt er að nóg af lóð sé að lokum vísbending um hamfara- atburð. (9) 22. Turnar sýna skort í skordýrum. (12) 24. B-sveit bauli einhvern veginn á durga. (11) 26. Þess háttar karl má sjá í módeli. (10) 27. Þögn, nemandi! Sjá tæki birtist. (9) 29. Lítil skip eftir háskólagráðu sýna sundfæri. (8) Verðlaun eru veitt fyr- ir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 18. janúar rennur út á hádegi 23. janúar. Vinningshafi krossgátunnar 11. janúar er Sigrún Sighvatsdóttir, Fífuseli 15, Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina DNA eftir Yrsu Sigurð- ardóttur. Veröld gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.