Morgunblaðið - 06.03.2015, Side 49

Morgunblaðið - 06.03.2015, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ | 49 Gefðu sparnað í fermingargjöf Gjafakort Landsbankans er góður kostur fyrir þá sem vilja gefa sparnað í fermingargjöf. Landsbankinn greiðir 6.000 króna mótframlag þegar fermingarbörn leggja 30.000 krónur eða meira inn á Framtíðargrunn. Kortið er gjöf sem getur lagt grunn að traustum fjárhag í framtíðinni. Það er í fallegum gjafaumbúðum og fæst án endurgjalds í útibúum Landsbankans. landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn BOSE Soundlink Mini „Þessi ferðahátalarar eru með innbyggðri rafhlöðu sem gef- ur kost á sjö klukkutímum í spilun. Það má senda músíkina í þá gegnum Bluetooth eða snúru og þeir voru að lækka í verði í kjölfar þess að vörugjöld voru felld niður. Mjög vinsælir.“ AIAIAI- heyrnartól „Gríðarlega vin- sæl heyrnartól enda hljóðið bæði framúrskar- andi og endingin sömuleiðis frábær. Ef þú kaupir vönduð heyrnartól þarftu jafnvel bara ein yfir ævina. Innbyggður míkró- fónn og fjarstýring til að hækka og lækka. Allt sem þú þarft á eyrun.“ iPhone 6 „Hvað get ég sagt um æfóninn? Hann er bara tækið sem allir eiga, sama á hvað aldri viðkomandi er. Sími, fartölva, myndavél og bara allt hitt líka í einu tæki sem engin leið er að vera án.“ Apple TV „Þessi græja er yfirleitt stofutæki fyrir alla fjölskylduna en margir eru samt með þetta í herberginu tengt við tölvuskjáinn enda ótrúlega þægi- legt að geta speglað öllu af símanum, tölvunni eða hvaða IOS-tæki sem vera skal á tölvuskjáinn, ásamt myndbandaafspilun, tónlistar- afspilun, tengingu við Netflix, Hulu og svo framvegis. Snilldargræja.“ PicStick „Þessi handhæga og flotta selfie- stöng var gríðarlega vinsæl jólagjöf fyrir unga fólkið og fermingarbörnin munu án nokkurs vafa vilja eina svona til að taka myndirnar með í sumar.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.