Morgunblaðið - 06.03.2015, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.03.2015, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ | 49 Gefðu sparnað í fermingargjöf Gjafakort Landsbankans er góður kostur fyrir þá sem vilja gefa sparnað í fermingargjöf. Landsbankinn greiðir 6.000 króna mótframlag þegar fermingarbörn leggja 30.000 krónur eða meira inn á Framtíðargrunn. Kortið er gjöf sem getur lagt grunn að traustum fjárhag í framtíðinni. Það er í fallegum gjafaumbúðum og fæst án endurgjalds í útibúum Landsbankans. landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn BOSE Soundlink Mini „Þessi ferðahátalarar eru með innbyggðri rafhlöðu sem gef- ur kost á sjö klukkutímum í spilun. Það má senda músíkina í þá gegnum Bluetooth eða snúru og þeir voru að lækka í verði í kjölfar þess að vörugjöld voru felld niður. Mjög vinsælir.“ AIAIAI- heyrnartól „Gríðarlega vin- sæl heyrnartól enda hljóðið bæði framúrskar- andi og endingin sömuleiðis frábær. Ef þú kaupir vönduð heyrnartól þarftu jafnvel bara ein yfir ævina. Innbyggður míkró- fónn og fjarstýring til að hækka og lækka. Allt sem þú þarft á eyrun.“ iPhone 6 „Hvað get ég sagt um æfóninn? Hann er bara tækið sem allir eiga, sama á hvað aldri viðkomandi er. Sími, fartölva, myndavél og bara allt hitt líka í einu tæki sem engin leið er að vera án.“ Apple TV „Þessi græja er yfirleitt stofutæki fyrir alla fjölskylduna en margir eru samt með þetta í herberginu tengt við tölvuskjáinn enda ótrúlega þægi- legt að geta speglað öllu af símanum, tölvunni eða hvaða IOS-tæki sem vera skal á tölvuskjáinn, ásamt myndbandaafspilun, tónlistar- afspilun, tengingu við Netflix, Hulu og svo framvegis. Snilldargræja.“ PicStick „Þessi handhæga og flotta selfie- stöng var gríðarlega vinsæl jólagjöf fyrir unga fólkið og fermingarbörnin munu án nokkurs vafa vilja eina svona til að taka myndirnar með í sumar.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.