Morgunblaðið - 06.03.2015, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 06.03.2015, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ | 55 Flott föt fyrir öll tækifæri opið til kl. 21 í kvöld Kringlunni 4c – Sími 568 4900 Þ að fylgir því að verða unglingur að þurfa að læra réttu handtökiní eldhúsinu. Tíminn líður hratt og fyrr en var- ið er litla barnið flogið úr hreiðrinu, og þarf þá að geta bakað sínar eigin kökur, og eldað sín eigin lambalæri. Ekki gengur að hringja í mömmu eða pabba í hvert skipti sem þarf að rúlla sushi eða kreista sítrónu, og þaðan af síður er í lagi að ungmennið stelist í eldhúsáhaldasafnið hjá foreldr- unum þegar þarf að matreiða. Þess vegna er gráupplagt að nota ferminguna til að gefa fyrstu eldhúsáhöldin. Restin getur svo komið þegar brúð- kaupsdagurinn rennur upp. Og hvað þarf svo fermingarbarnið helst að eignast? ai@mbl.is Safaríkir borgarar Það má t.d. byrja á sterkbyggðri hamborgarapressu. Þetta þarfa áhald er ekki til í öllum eldhúsum og unglinga eiga víst að þekkja fátt betra en hamborgara. Nú getur unglingurinn dundað sér við alls kyns tilraunir með nauta- hakk, krydd og annað gotterí til að blanda hinn fullkomna hamborgara. Hamborgarapressan kostar 4.200 á Kokka.is Byrjað að safna í eldhúsið Fínar sneiðar Að finna góðan ostahníf getur verið furðusnúið. Osturinn er samt svo mik- ilvægur þáttur í mataræði Íslendinga að þetta tæki má ekki vanta, og kemur sér vel þegar flutt er að heiman. Þessi ostaskeri hér til hliðar, frá þýska framleiðandanum WMF, er byggður til að endast, og er líka ekki fyrirferðarmikill svo hann passar vel ofan í ferðatöskuna þegar haldið er af stað út í heim í nám. WMF Profi Plus ostaskerinn kost- ar 92 pund á Amazon.co.uk. Ráðist á korkinn Vandaður tappatogari endist lengi og nýt- ist vel. Ganga flestir unglingar í gegnum tímabil þar sem þeir læra að hafa áfengi um hönd, og kemur tappatogari og flöskuopnari þá í góðar þarfir. Smám saman víkur bjórinn væntanlega fyrir víninu og verður þá að ná korknum út hratt og vel. Jafnast þá fátt á við Baltaz tappatogarann sem kostar 15.759 kr hjá Kokka.is Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ Nú geta allir fengið iPad-áskrift
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.