Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.04.2015, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.04.2015, Blaðsíða 26
Heimili og hönnun Vinátta í Anarkíu *Listamennirnir Helena Aðalsteinsdóttir og Logi LeóGunnarsson opna samsýningu í Anarkíu listasal, Hamra-borg 3, hinn 11. apríl kl. 16. Sýningin fjallar um form-fræði, efniskost og útkomu en þar vinna listamennirnirmikið með skúlptúra. Í verkum sínum gerir Helena til að mynda tilraunirmeð hlutverk hluta en hún vinnur aðallega með skúlptúr, vídeó og hljóð. Logi vinnur aðallega með skúlptúr, hljóð og myndbandsmiðilinn. H eimilisstíllinn einkennist af góðri blöndu af sterkum litum, við og svörtum og segir Una stílinn í áttina að „midcentury modern“. Una og Björn segja mikilvægast við innréttingu heimilisins að það virki fyrir fólkið sem þar býr og sé bæði heim- ilislegt og skemmtilegt. „Í vinnunni er ég náttúrlega umkringd alls konar innanbúð- arefni frá IKEA, annars er það eins og flestir Pinterest og þessi helstu skandinavísku húsbúnaðartímarit,“ útskýrir Una og bætir við að bækur veiti einnig mikinn innblástur við innréttingu heim- ilisins. Frá borðstofunni er útgengt á rúmgóðar svalir þar sem fjöl- skyldan nýtur sín á sumrin. Aðspurð hvað sé á óskalistanum fyrir heimilið segist parið langa til að taka baðherbergið í gegn. „Það er löngu kominn tími á það og okkur langar að taka bað- herbergið í gegn. Annars er ég svolítið spennt fyrir borði sem Ilse Crawford hannaði fyrir IKEA og kemur í búðir í haust.“ Stofan er rúmgóð og sérstaklega hlýleg. Una og Björn hafa gaman af því að breyta til og skipta reglulega um áklæði á sófanum. Morgunblaðið/Styrmir Kári BJÖRT ÍBÚÐ Í BREIÐHOLTI Sterkir litir og skemmtileg stemning Gangurinn er skemmtilega innréttaður. Notaleg uppröðun í svefnherberginu. Skemmtilegur viðarveggur sem Björn setti upp. UNA ÓLÖF GYLFADÓTTIR, VERSLUNARRÝMIS- OG ÚTSTILLINGAHÖNNUÐUR HJÁ IKEA, OG BJÖRN RAGNAR LÁRUSSON, BYGGINGATÆKNIFRÆÐINGUR HJÁ ÞJÓÐSKRÁ ÍSLANDS, BÚA Í FALLEGA INRRÉTTAÐRI ÍBÚÐ Í BREIÐHOLTI ÁSAMT BÖRNUM SÍNUM, HRAFNKELI MÁNA, ELLEFU ÁRA, OG HAFDÍSI BIRTU, SEX ÁRA. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Herbergi Hafdísar Birtu er skvísulegt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.