Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.04.2015, Page 61

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.04.2015, Page 61
12.4. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61 LÁRÉTT 6. Á hálfgerð kvöð sér orð í brjálæði yfir málfræðihugtak? (10) 10. Prís! Við hest berðust í vörn fyrir bestu. (11) 12. Undi rokkari sér við að vera næstum því kúgari. (10) 13. Pissa af rannsóknarskipinu út af plöntunni. (11) 14. Skutlum bíl sem er langbakur. (8) 15. Óbifandi ós er fullur af mökkva. (8) 16. Ekki heil en kát. (8) 19. Svart bergið getur birt þann rammasta. (11) 22. Síldartunna missir aur út af brislingi. (8) 23. Líka skítugur bætir aðeins við sig og verður heill. (8) 25. Tek kerti fyrir nákvæmlega ekki neitt. (6) 28. Vegna hálfgerðs silíkons ert með berskjaldaðar sálir í her- bergjum. (12) 30. Er ein kaka uppi í sölu? (9) 31. Sleip fær fleiri tré í hléi. (10) 33. Fögnuður setur enn ein þögul þrátt fyrir hávaða. (12) 35. Fimm almennir kvaka fyrir frú sem er alltaf með krydd. (9) 36. Enskara getur það orðið í þessum bæ. (7) 37. Héraðið kennt við spunatæki elur af sér bandið. (11) LÓÐRÉTT 1. Tælir Bjarna í verslun úr húsnæði. (11) 2. Fyrirtaks ey getur náð því að leggja of mikið á sig. (11) 3. Hvað með villta tarfi og mark? (9) 4. Blöndun núggats er sýnileg í drykk. (9) 5. Hár felur sig í bleytuslubbinu. (5) 6. Borðaði vígindið í kerfinu sem snýst um það hvernig fæðu er neytt? (10) 7. Rufu aftur vonda vegna þess sem er næstum örvæntingarfullur. (9) 8. Hluti fótar með engar lýjur að sögn heldur tegundir af vökva. (8) 9. Engin fjarlægð til þess sem er öðrum meiri. (6) 11. Hópur vill óslitnar. (9) 17. Póllinn er með áfast eitthvað það sem reynist vera embættið. (12) 18. Kolað refsileysi snýst við í kvæði eftir Jónas. (8) 20. Fimm á ensku. Er það þrá? (3) 21. Afhendi gegn greiðslu lundarfar passandi hesti og samkvæm- isfæru. (12) 23. Ó, hann erlendur er með flaður þrátt fyrir að vera durtslegur (9) 24. Er Andrés Önd frægasta aðalpersónan sem er með ekki aðdá- unarverða hæfileika? (9) 26. Niðurlag Katrínar Önnu fjallar um hlemm. (8) 27. Blaut, ha? Bara þegar farið er að dimma. (6) 29. Ill afsakar klæði. (7) 32. Klipptu glugga. (4) 34. Útskýri grút. (4) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilis- fangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Kross- gáta Morgunblaðsins, Há- degismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úr- lausn krossgátu 12. apríl rennur út á hádegi föstu- daginn 17. apríl. Vinningshafi krossgátunnar 5. apr- íl er Pálmar Kristinsson, Sólheimum 14, Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Morðin í Skálholti eftir Stellu Blómkvist. Mál & menning gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.