Reykjalundur - 01.06.1961, Blaðsíða 13

Reykjalundur - 01.06.1961, Blaðsíða 13
Til Lánasjóðs kr. 150.000. Til afborgun- ar á skuldum kr. 1.460.000. Maí, 20. Múlalundur, öryrkjavinnustofur S.Í.B.S., opnaðar og teknar til afnota og fyrstu öryrkjarnir hefja þá vinnu. Maí. Danskur sérfræðingur í hinni nýju iðngrein Múlalundar ráðinn sem kennari og verkstjóri. Honum til aðstoðar komu tvær danskar stúlkur með kunnáttu í þessari sér- grein. Þetta fólk dvaldi til áramóta í þjón- ustu stofnunarinnar. Júní, 17. Forseti íslands sæmir formann sambandsins Fálkaorðu. Sept., 8. Kosnir tveir menn í samstarfs- nefnd, til móts við tvo menn frá hvoru fé- lagi fyrir sig, Sjálfsbjörg og Blindra- laginu, í þeim tilgangi að efla samvinnu fé- laganna. Sept., 8. Búnaðarbanki íslands býður S.Í.B.S. til kaups eða leigu nýreist stórhýsi við Bræðraborgarstíg 9. 16. sept. Búnaðarbanki íslands leggur fram uppkast að kaupsamningi um húseign- ina Bræðraborgarst. 9. Fjárhagsnefnd falið að annast frekari umræður um uppkastið. 19. sept. Undirritaður samningur um kaup á húsinu Bræðraborgarst. 9., eftir að gerð- ar höfðu verið breytingar á uppkastinu frá 16./9. Samkvæmt þeim samningi telst S.Í.B.S. leigjandi að húsinu næstu 3 ár, eða til ársl. 1962, en síðan eigandi hússins. Greiðist með jöfnum árlegum afborgunum og vöxtum á 30 árum frá árslokum 1962 að telja. Húsið er 5 hæðir auk kjallara og rishæðar. Flatar- mál 200 ferm. á 4 hæðum. Kjallari þó þriðj- ungi stærri. 5. hæð inndregin, en rishæð enn minni. Ágóði af Berklavarnardegi kr. 316.827.00. Guðm. Löve og Ólafur Jóhannesson önn- uðust erindrekstur fyrir sambandið. Ferðað- ist Guðmundur um Norður- og Austurland. Ólafur fór um sýslur Vestanlands. Reykjalundur Des, 8. Samþykkt að hefja byggingu verk- smiðjuhúss á lóð sambandsins í Ármúla 16, götumegin við hús það er áður var keypt og unnið var í við innréttingu. Fyrirhugað hús verði 305 ferm., þriggja til fjögurra hæða. Unnið að smíði járnsmíðaskálans í Reykjalundi. Fullgerð og tekin í notkun á sama stað, ný birgða- og skrifstofubygging. Birgðageymslan á tveim hæðum. Þessi húsa- kynni öll, fögur, hentug og rúmgóð. Hreinar tekjur á rekstrarreikningi sam- bandsins kr. 2.914.399.03. 1960 Mikil breyting gjörð á rekstrartilhögun happdrættisins. Samanlögð hundraðstala vinningafjárhæðar aukin, gagnvart iðgjöld- um, um 10%. Heildarvinningaskráin hækk- ar úr kr. 7.800.000.00, upp í kr. 14.040.000.00. Vinningum fjölgar úr 5000 í 12000. Verð mið- ans hækkað úr 20 í 30 kr. Þegar í ársbyrjun var unnið kappsam- lega að nýja verksmiðjuhúsinu við Ármúla 16. Tvær hæðir uppsteyptar í jan. Oddur Ólafsson, yfirlæknir ráðinn trún- aðarlæknir Múlalundar, öryrkjavinnustofa S.Í.B.S. 31. jan. Neðsta hæð Múlalundar, verk- smiðjuhússins í Ármúla 16, fullgerð og tekin til afnota. Við þá rýmkun bötnuðu vinnu- skilyrði stórlega. Marz, 28. Félagsmálafulltrúi S.Í.B.S. Guðm. Löve tekur að sér að hafa vikulega viðtalstíma meðal sjúklinga á Vífilsstöðum, þeim til leiðbeiningar og aðstoðar í vanda- málum. Þetta gert vegna óska Helga Ingvars- sonar, yfirlæknis. Apríl, 30. Skrifstofur sambandsins og Reykjalundur flytja í hús sitt, Bræðraborg- arstíg 9, að undanskildu aðalumboði happ- drættisins, sem verður kyrrt um sinn í Aust- urstræti 9. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.