Reykjalundur - 01.06.1961, Blaðsíða 24

Reykjalundur - 01.06.1961, Blaðsíða 24
hann reyndi, hann var alltaf svo þreyttur. Hann leitaði aðstoðar vinnumiðlunarskrif- stofunnar, en það var sama sagan, hann gafst upp við öll þau störf, sem hún gat útvegað í nágrenninu. Þarna þekktust að vísu vart önn- ur störf, en þau er að landbúnaði eða skóg- arhöggi sneru. Nágrannar og jafnvel fjölskyldan var farin að gefa piltinum hornauga, sem lata strákn- um, og bætti það ekki úr skák fyrir honum, og var af þeim sökum farið að sækja að hon- um þunglyndi og mannfælni. I vandræðum sínum fór pilturinn til fé- lagsmálafulltrúa staðarins, að leita ráða hjá honum. Varð að ráði með þeim, að skrifa hæfniprófunarstöðinni í Helsingfors og tjá henni vandamál piltsins. Að nokkurum tíma liðnum kom svar það- an, um að pilturinn skyldi koma þangað á tilteknum degi. Þar var hann svo í 3 vikur. A þeim tíma höfðu sérfræðingarnir hver af öðrum rannsakað piltinn með viðtölum og prófunum með þeim margvíslegu og full- komnu vísindatækjum, sem öll miðuðu að leitun á hæfni sjúklingsins til þeirra þrauta, sem lagðar kunna að vera á mannslíkamann, að ógleymdri sálinni, sem einnig verður að ganga undir sín próf. Að þessum 3 rannsóknarvikum loknum, héMu sérfræðingarnir, sem um piltinn höfðu fjallað, fund og báru saman bækur sínar. Niðurstaða þessa fundar var sú, að pilt- urinn skyldi fara í ákveðið iðnnám. En ekki var hann sendur út á götuna með vott- orð í vasanum, um að honum hentaði þessi ákveðna infræðsla og starf. Þegar niðurstaðan hafði verið fengin var pilturinn boðaður á fund eins sérfræðings- ins, er spurði hann hvernig honum litist á að læra þessa ákveðnu iðn. „Þú þarft ekki að svara mér nú þegar“, sagði sérfræðingurinn, „þú getur nú farið heim, hugsað málið og rætt það við foreldra þína“. Það gerði piltur, og skrifaði því næst stofn- uninni og sagðist hafa hug á að læra þessa ákveðnu iðn, „en, hvernig á ég að fara að því? SDurði hann. Ég á enga peninga, og þessi iðngrein er ekki til í okkar sveit“. 22 Við þessu hafði stofnunin svar á reiðum höndum, og kom honum fyrir á heimavist- ariðnskóla, honum að öllu leyti að kostnað- arlausu. Og það síðasta, sem við sjáum til pilts, er að hann situr heima með bréf leitarstofnun- arinnar og nýfengnar námsbækurnar, ferð- búinn til skólans og framtíðarinnar, bros- andi til heimilisfólksins, sem ekki lítur fram- ar á hann, sem lata strákinn. Þótt hann hefði verið giftur og átt börn, hefði það ekki þurft að hindra hann frá skólagöngunni. Opinberir styrkir hefðu séð fyrir fjölskyldunni meðan á náminu stóð. Og að námi loknu hefði honum verið séð fyrir íbúð, þar sem hann gat fengið starf í sinni nýlærðu iðn. Hérna heima finnst okkur við vera þó nokkuð stórir karlar, en þegar við sjáum hvað finnskir gera fyrir sína öryrkja, þá er ekki því að neita að við minnkum töluvert. Kjartan Guðnason. Meb hvíta rönd Bíll er stöðvaður fyrir utan vínkrá í litlu þorpi í Englandi. Tveir menn, vel hýrir, stíga út og biðja um vín. Þeir snurðu jafnframt veitingamanninn, hvort nokkur maður í ná- grenninu ætti svartan kött með breiða, hvíta rönd kring um hálsinn. „Já“, svaraði veitingamaðurinn, „héma neðar við götuna er einn sem á svona kött.“ „Er það gríðarlega stór köttur?" spurði ökumaðurinn. „Nei, það er bara kettlingur." „Jæja, er þá nokkur hér í sveitinni, sem á stóran svartan hund með breiða, hvíta rönd um hálsinn?" „Nei, hér er enginn svoleiðis hundur,“ svarar veitingamaðurinn. Okumaðurinn snýr sér þá að förunaut sín- um og segir með miklum þunga: „Þarna séi’ðu, það var bá sóknarpresturinn, sem við ókum yfir rétt áðan.“ Revkjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.