Reykjalundur - 01.06.1961, Blaðsíða 4

Reykjalundur - 01.06.1961, Blaðsíða 4
ætti af sér að gera, hvað þá hvernig það ætti að eyða tímanum, ef at- beina S.Í.B.S. nyti ekki. Stundum hefur verið sagt, að það skildi á milli skynlausra skepna og manna, að á meðal hinna fyrrtöldu gilti óskoruð kenning Darwins um ,,the survival of the fittest", að hinn hæfasti lifði af, þar sem umhyggja fyrir sjúkum og minnimáttar fylgdi menningunni. Víst er, að íslending- ar hafa með fáu betur sannað sína menningu en með hinu árangurs- ríka starfi S.I.B.S. Þarfir ört vaxandi þjóðfélags, sem til skamms tíma stóð flestum ná- grönnum sínum langt að baki um allan ytri aðbúnað, eru margar. — Mörgu er þess vegna enn ábótavant á landi okkar, enda enginn mannleg- ur félagsskapur slíkur, að ekki megi sitthvað að honum finna. Löngum verður um það deilt, hvað helzt eigi að sitja í fyrirrúmi í sókninni fram á við. Því miður er ýmislegt, sem enn er svo aftur úr, að veruleg átök þarf til að kippa því í lag. En þó að mörgu öðru þurfi að sinna, má aldrei láta það merki, sem S.I.B.S. hefur hafið til vegs, sakka aftur úr, heldur halda því svo fram, sem horfir. r Einar M. Jónsson: Vor í Mosfellssveit (Lag eftir Jón frá Hvanná) Er vorið unga i viðum hlcer og viðir, björk og reynir grcer, geislar dansa’ um grund og ver og gleðin í hjarta þér, hvar áttu friðsœlli unaðsreit en uppi’ i Mosfellssveit. :,: Þig laðar útsjón frá Hamrahlið með heiðbjört sund og engi frið. Iðjagrœnar eyjarnar risa’ upp úr dimmbláum mar. En stórfenglegust sú ásýnd er, :,: sem Esjan birtir þér. :,: Og minnstu þess, að i Mosfellssveit er melum breytt i gróðurreit, móar hverfa’ og mýrasund — og mundu þar Reykjalund, átak þjóðar og auðnuspor :,: i act við Ijós og vor. :,: 2 Reykjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.