Reykjalundur - 01.06.1961, Blaðsíða 36

Reykjalundur - 01.06.1961, Blaðsíða 36
— Hver heldurðu að ástæðan sé fyrir því að hestarnir heilla þig svona? — Hestarnir eru fallega skapaðar verur og skemmtilegir í viðkynningu. Eg var allt- af í sveit á sumrin frá því ég var tíu ára gamall þar til ég varð stúdent, hjá föður- systur minni vestur á Snæfellsnesi. Svo var alltaf mikið af hestum í Landakoti, þegar ég var að alast upp og átti heima við Túngötuna. Ég man sérstaklega eftir einum, hann hét Fix og var jarpur að lit. Við vor- um miklir vinir og ég gaf honum brauð á hverjum degi, ég átti rauða húfu og hann þekkti mig á henni langt að og kom alltaf á móti mér þegar hann sá mig. Pabbi átti Myndirnar á þessari siðu sýna tvo heiðursmenn sem vakið hafa athygli Halldórs á götum Reykjavikur. — Allir eldri Reykvikingar munu þekkja manninn hér til htegri, en hinn þekkja fremur hinir yngri. líka hesta, svo að ég hef haft talsverð kynni af hestum. — Hvað teiknar þú svo helzt? — Ég teikna mest í bækur og blöð, en ekki svo mikið auglýsingar. Það getur ver- ið mikil vinna að myndskreyta eina bók. Fyrst verður að lesa bókina vel og er það nú misjöfn ánægja. — Vafalaust ertu kunnastur fyrir skop- teikningar þínar og þá helzt úr Speglinum. — Já, ég hef teiknað í Spegilinn frá því ég kom frá Bandaríkjunum. Flestar manna- myndirnar teikna ég eftir ljósmyndum, en það er í rauninni ekkert vit í því — marg- ar myndirnar eru gamlar og maður veit ekkert hvernig mennirnir hafa breytzt síð- an, kannski komnir með skegg eða orðnir sköllóttir. Stærstu pólitíkusana þekki ég orðið út og inn, get teiknað þá blindandi. 34 Reykjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.