Reykjalundur - 01.06.1961, Blaðsíða 37

Reykjalundur - 01.06.1961, Blaðsíða 37
Venjulega segir Páll ritstjóri hvernig ég á að teikna. Tilefni eru fremur fáskrúðug í svona litlu landi — ef prentvillur eru í blöðum eða undarlega komizt að orði, er reynt að gera sér mat úr því. Einu sinni var t. d. auglýst eftir vélritunarstúlku að Rannsoknarstofu háskólans, en undir aug- lýsingunni stóð: „jarðarförin auglýst síðar“. Eg teiknaði þá mynd af helztu mönnum stofnunarinnar þar sem þeir stóðu á tröpp- unum með sveðjur og fleiri tól að bíða eftir fórnarlambinu. — Eru menn ekki misjafnlega lagaðir til að teikna af þeim skopmynd? — Ef ekkert er karakteriskt við menn er erfitt að ýkja eitt á annars kostnað — en það er kannski galdurinn við að gera góða skopmynd. Mér reynist bezt að teikna eftir minni, því að þá situr það eftir sem er mest einkennandi, og það er jafnvel auðveldara að teikna ókunnugt fólk, því að manni hætt- ir til að taka ekki lengur eftir sérkennum fólks sem maður umgengst daglega. Oft sé ég á götu fólk sem ég þekki ekki neitt en hefur svo sterk persónuleg einkenni — er svo miklar typur — að ég sezt niður þegar ég kem heim og teikna af því mynd. — Taka menn það nokkurn tímann illa upp að þú gerir af þeim skopmynd? —Flestir taka því vel, held ég og hafa bara gaman af, en ef einhverjum mislíkar, þá láta þeir ekki á því bera við mig, mað- ur heyrir það helzt út undan sér. Einu sinni kostaði það þó kjaftshögg. Ég var bá strák- ur og var staddur inni í bókabúð Eymunds- sen og var að glápa á mann sem ég ætlaði Hestaat — stœrsta mynd sem Halldór hefur málað. Reykjalundur 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.