Reykjalundur - 01.06.1961, Blaðsíða 14

Reykjalundur - 01.06.1961, Blaðsíða 14
Reykjalundur: Vatnsrörum hlaöið á vörubil Maí, 15. Stofnuð ný félagsdeild á ísafirði, nefnd Berklavörn ísafjarðar. Stofnendur 31 að tölu. Forgöngumaður að stofnun deildar- innar var Maríus Helgason, umdæmisstjóri pósts og síma á Vestfjörðum, fyrrverandi forseti S.I.B.S. Maríus var kjörinn formað- ur. Þrír sambandsstjórnarmenn sátu stofn- fundinn. Júní, 12. Búnaðarbanki íslands afhendir S.I.B.S. afsalsbréf fyrir húseigninni Bræðra- borgarstígur 9. Júní, 10,—12. 12. þing S.Í.B.S. var haldið að Vífilsstöðum í tilefni af 50 ára afmælis heilsuhælisins. Virðuleg setningarathöfn fór fram í dagstofu hælisins, að viðstöddu fjöl- menni. Meðal gesta var forseti Islands og frú hans, yfirlæknishjónin, félagsmálaráð- herra, landlæknir, próf. Richard Beck og margir fleiri. Fulltrúar þingsins voru nær 80 talsins. Forsetar þingsins voru: Maríus Helgason, umdæmisstjóri, Jónas Þorbergsson, fyrrv. útvarpsstjóri og Steindór Steindórsson, yfirkennari. Annan dag þingsins hélt Helgi Ingvarsson yfirlæknir fróðlegt erindi um sögu berklaveikinnar á Islandi. Merkasta mál' þingsins var breyting sú, er gerð var á lög- um sambandsins. Með þeirri breytingu var starfssvið sambandsins fært út, þannig að nú geta allir öryrkjar af völdum brjóstholssjúk- dóma fengið full félagsréttindi og vist á stofnunum sambandsins, samkv. nánar til- teknum reglum og er þetta grundvallar- breyting, sem rutt hefur sér til rúms með bræðrafélögum sambandsins á Norðurlönd- um. — Að kvöldi fyrsta dags þingsins skoð- uðu fulltrúar Múlalund. Annað kvöldið 12 Reykjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.