Reykjalundur - 01.06.1961, Blaðsíða 35

Reykjalundur - 01.06.1961, Blaðsíða 35
— Það lék aldrei vafi á því hvað ég legði fyrir mig. Ég hefði getað sparað mér menntaskólanámið þess vegna, en náttúr- lega hefur það alltaf sitt gildi eftir sem áð- ur. — Annað nám? — Árið 1941 fór ég til Bandaríkjanna að læra að mála og var þar í þrjú ár, fyrstu sex mánuðina í Minneapolis og síðan í New York. Skólinn sem ég sótti heitir Arts Students League, einn frægasti og elzti skóli Bandaríkjanna, og voru þar ýmsir frægir kennarar svo sem G. B. Bridgeman, Harry Sternberg sem kenndi svartlist og Carbino sem var frægur fyrir hestamyndir. Louise Matthíasdóttir var við nám í þessum skóla veit ég og líklega Nína Tryggvadóttir. Ég á ennþá eina mynd sem ég gerði í þessum skóla — og Halldór sýnir mér mynd sem máluð er af fyrirsætunni aftanverðri — ég kom oftast of seint í tímana og lenti þess vegna á versta stað í salnum. — Hefurðu mikið málað síðan þú komst heim frá námi? — Miklu minna en ég ætlaði mér — þetta hefur allt lent í að teikna, en hvenær sem ég hef stund frá brauðstritinu gríp ég til að mála, það er mín ánægja. Mest hef ég gaman af að mála hestamyndir og manna- myndir — hestar og menn intressera mig mest. Óli Maggadon. Þessi mynd kostaði Halldór löðrung. Uondi á leið i kaupslaO meO ullma sma. (Mulverk eltir HalLUór). Rjeykjalundur 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.