Reykjalundur - 01.06.1972, Síða 10

Reykjalundur - 01.06.1972, Síða 10
að þessum málum starfa, koma í ljós í formi betra líkamlegs og andlegs heilsufars við- komandi aðila, aukinnar almennrar hæfni þeirra til vinnu og aukinnar almennrar færni á mörgum sviðum hins daglega lífs. í lok þessarra lína um starfsemina að Reykjalundi má nefna, að erlendis héfur á liðnum árurn mjög tíðkazt að gefa öryrkj- um, einkum þeim, sem skertar liafa hreyf- ingar, kost á að stunda reiðmennsku. Til- raun var gerð með þá þjónustu að Reykja- lundi sl. sumar og hefur fengizt af því góð reynsla, þegar þetta er ritað. Byggingaframkvœmdi r Byggingarframkvæmdir eru mjög tengd- ar og samofnar allri sögu Vinnuheimilis S.Í.B.S. að Reykjalundi og eru athyglisverð- ar fyrir ýmsar sakir, ekki sízt hin fyrstu drög og undirbúningur: Berklasjúklingar stofna S.Í.B.S. á Vífil- stöðum 23.-24. okt. 1938. Þegar í öðru hefti Berklavarnar, blaðs S.I.B.S., 1940, birtist grein eftir Odd Ólafsson, alþingismann, fyrrv. yfirlækni Reykjalundar, um þörf „vinnuhæla“ fyrir berklaveika. Árið eftir setur stjórn S.I.B.S. sérstaka vinnuheimilis- 10 REYKJALUNDUR

x

Reykjalundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.