Reykjalundur - 01.06.1972, Qupperneq 40

Reykjalundur - 01.06.1972, Qupperneq 40
lagði hönd að varð fallegt og sérstaklega smekklegt. Eðli Guðrúnar Einars- dóttur var samofið djúpri alvöru, einlægri og sterkri trú á forsjónina, ríkri gleði og gamansemi. Má ætla að í því hafi hún líkst bróður sínum „húmoristanum“ Steingrími Eyfjörð lækni og fleiri ættmönnum sín- um. Hún hafði sérlega næma skynjun og tilfinn- ingu fyrir umhverfinu, samferðamönnunum og allri fegurð. Guðrún hugsaði mikið um andleg mál, og las þeg- ar hi'in þoldi, um þau efni. Þar, sem annars staðar greindi hún kjarnann frá hisminu, þó fátt væri sagt. Hún var í eðli sínu hlédræg og ánægulegt var að tala við liana eina; hún beið hér aðeins byrjar eins og við hin, því öll erum við gestir hér á jörð. Á þessurn sumardögum hefur mynd og minningar um Guðrúnu Einarsdóttur verið í huga mínum, aftur og aftur hafa liðin atvik birzt með hugblæ er bæði seiðir og saknar, hugboð um að nú lifi hún það í raun, sem öllu lofi er betra. I júlí 1972. Laufey Sigurðardóttir, frá Torfufelli. SAMVINNA GEÐVERNDAREÉLAGS ÍSLANDS OG S.Í.B.S. framhald af l)ls. 24 grannalöndum um einhvern hluta hennar, heldur en að biðja þá um að annast alla kennsluna. Þegar kominn er nægilegur hóp- ur sjúkraiðjuþjálfara, sem vinnur með iiðru sérlærðu starfsliði, geðlæknum, orkulækn- um, sálfræðingum, félagsráðgjöfum, sjúkra- iðjuþjálfum og hjúkrunarkonum, má gera ráð fyrir að hægt verði að móta meðferðar- og endurhæfingarsamfélag, sem verði mun virkara og áhrifameira heldur en það, sem við höfum í dag. Slíkt samfélag, ásamt auk- inni félaglegri hjálp almennt, myndi vafa- laust stuðla að verulega bættri nýtingu þeirrar aðstöðu, sem þegar er fyrir hendi og verið er að korna upp að Reykjalundi. Meðal sameiginlegra verkefna Geðvernd- arfélagsins og S.Í.B.S. er að stuðla að jrví að skapa þetta samfélag, með því að ýta á eftir tillögum að innlendri menntun nauðsyn- legra starfskrafta. LOKAORÐ Samræmd alhliða endurhæfing hvers kyns öryrkja með aðstoð Jress starfsliðs, sem upp hefur verið talið og annarra, er vafa- laust eðlilegasta, lýðræðislegasta og mann- legasta vinnuaðferð, sem hægt er að leggja til grundvallar læknis- og endurhæfingar- starfi. Hún byggist að sjálfsögðu á Jrví, að öryrkjarnir eða sjúklingarnir hafi fengið nauðsynlega meðferð vegna sjúkdóma sinna og missmíða hvort heldur, sem um er að ræða andlega eða líkamlega kvilla, áður en Jreir eru teknir til endurhæfingar í stofn- un, sem annast slíka alhliða endurhæfingu. Til Jress að auðvelda endurhæfinguna verð- ur meðferðin að liafa verið veitt á jafnrétt- is grundvelli og eftir lýðræðisreglum. Hafi jæss verið gætt svo sem væntanlega mun verða í framtíðinni, ætti endurhæfingar- starfið að ganga enn betur. Samvinna Geð- verndarfélags íslands og S.f.B.S. er tilorðin í anda samræmdrar alhliða endurhæfingar. Vonandi heldur Jressi samvinna áfram að vaxa og dafna í sama anda. 40 REYKJALUNDUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.