Reykjalundur - 01.06.1972, Blaðsíða 46

Reykjalundur - 01.06.1972, Blaðsíða 46
Þormóðssker með hinum hdlfbyggða vita. Kollafjörð, borg vélaharksins og hraðans. Hver skyldi vilja skipta á fögrum sumar- morgni úti í Þormóðsskeri og hávaða og ys höfuðborgarinnar, jafnvel þótt annars vegar væri heillandi skammdegiskvöld með o o gleði og olaumi næturhúmsins? Akranes, Akrafjall, Leirársveitin, Hafn- arfjall, Borgarfjörður og Snæfellsnessfjall- garðurinn með hinum tignarlega, snævi- Jrakta jökli, sent stingur svo skemmtilega í stúf við bláma og ójöfnur fjallanna. — Víst var Fjallkonan fögur í morgunskini renn- andi dags. Sælt er að sitja og dreyma „við minningavakinn eldinn". Það umlar eitt- livað í Skagfirðingunum. Þeir eru farnir að bera saman. Enginn Skagfirðingur getur gleymt Tindastóli né Mælifellshnúki, og sveitinni sinni fögru. Enginn samanburður stenzt. Og hér er enginn Þingeyingur við- staddur. Enginn segir Jrví neitt. En Jrótt fjöllin séu hærri og fegurri, sveit- irnar grösugri og grjótið þyngra fyrir norð- an en sunnan, hrífast félagar okkar samt með. Þeir eru góðir drengir. Og geti Fóstr- an dýra, í skarti sumarsins og tiginleik, ekki fengið mannleg hjörtu til Jress að hrær- ast, verða þau ekki af neinu hrærð. Enn einu sinni verður okkur litið til skerjanna. Þarna var Hnokki, stolt og ögr- andi skerið, sem olli eftirminnilegasta sjó- slysinu á þessum slóðum, þegar franska rannsóknarskipið fórst unr árið, og tugir manna létu lífið, Jrar á meðal vísindamað- urinn Cliarcot. Alls staðar úir os grúir af skerjum. Það fer hrollur uin okkur. Það örlar rétt aðeins á kolla sumra skerjanna. Nú er lágsjávað, en við vitunr, að seinna í dag hverfa Jressir hættulegu óvinir undir yfirborð sjávar, hjúfra sig lævíslega i laug- unr hafsins. Við hristum höfuðin. Illur grunur læðist í hjörtun. En lrrátt birtir í lruga okkar aftur. Vorunr við ekki einmitt konrnir hingað lil Jress að bjóða Jressum skerjunr birginn? O, jú. Við vorum konrnir til þess að byggja vita á Þormóðsskeri. Hinn sístarfandi og leitandi nútímamaður, með Iryggjuvit sitt og tækni, var nú lringað kom- inn til Jress að taka eitt stærsta og yzta skerið í sína Jrjónustu. Þornróðssker átti að verða eins konar útvörður nranna, hin síútrétta, lýsandi hönd, senr vernda átti sjómenn frá hættum og hafvillum, fækka ekkjutárum og óhamingjusömum örlögum barna og unglinga. — Með Jretta í huga, stælta arma og sterkan vilja, hlaupum við niður á klöppina, Jregar verkstjórinn kallar ein- beittum rónri: Jæja, drengir! Fyrsti bátur- inn er konrinn. Skanrnrt frá skerinu liggur vitabáturinn Hernróður, hlaðinn efni til hinnar nriklu vitabyggingar, möl, sandi, tinrbri og sem- enti. Og nú er fyrsti báturinn konrinn að skerinu nreð nröl og sand. Skipstjórinn hef- ur stjórn á vélbátnum og hefur stýrissveif- ina nrilli fótanna. Hann er ekki laus við að vera dálítið ónotalegur við svona tækifæri. En við nánari kynningu er hann bezti karl. 46 REVKJALUNDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.