Reykjalundur - 01.06.1972, Page 54

Reykjalundur - 01.06.1972, Page 54
SVEINN SÆMUNDSSON blaðafulltrúi: Skemmtileg ferð til Legolands Nokkru eftir að Grímur Engilberts, sá maður sem gert hefur meira fyrir yngstu lesendur þessa lauds eu flestir aðrir, tók við ritstjórn Barna og unglingablaðsins Æsk- unnar, tókst samstarf lians og Flugfélags ís- lands um ýmsar getraunir í blaðinu, þar sent fyrstu verðlaun voru utanlandsferðir. Frá upphafi reyndist þessi þáttur starf- seminnar vinsæll og sívaxandi þátttaka barna og unglinga sýnir að þessir aldurs- flokkar kunna vel að meta slík tækifæri til ferðalaga, og þeirrar menntunar, sem þeim eru samfara. Mest varð þátttakan samt á sl. vetri, er verðlaunasamkeppni þessa árs var hleypt af stokkunum, og nú stóðu auk Æskunnar og Flugfélags íslands, Reykjalundur og Lego Danmark að sam- keppninni. Verðlaunin voru að vanda góð og eftirsóknarverð. Tvenn fyrstu verðlaun ferð með þotum Flugfélags Islands til Kaupmannahafnar og þaðan með einka- flugvél Lego fyrirtækisins til Billund á Sjá- landi. Átta börn hlutu þar að auki Ltgo- kassa frá Reykjalundi. Yfir sex þúsund lausnir bárust, langflest- ar réttar. Dregið var úr þeim á skrifstofu S.I.B.S. í Reykjavík laust eftir miðjan maí og jafnframt var verðlaunaferðin ákveðin 12. til 16. júní. Þegar lagt var upp frá Reykjavík má segja að börn bæði sunnan lands og norðan hafi átt sína fulltrúa um 54 REYKJALUNDUR

x

Reykjalundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.