Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 27

Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 27
HÚNAVAKA 25 hafa í minni manna fram á þennan dag og tengdar eru við Jósep á Hjallalandi. Marga vini og góðkunningja átti Jósep. Einn af þeim var Arn- ljótur Ólafsson, alþingismaður í Sauðanesi á Langanesi. Til að halda við vináttu við Jósep, var Arnljótur vanur að koma við á Hjallalandi og gista þar, þegar hann reið til þings. Ekki var Arn- ljótur einn á ferðum þessum, heldur oft samferða öðrum þingmönn- um að norðan og fleiri ferðamenn í hópnum, með marga hesta, að þeirra tíma sið. Vanalega fór allur hópurinn til gistingar á Hjalla- landi. Guðrún sagði mér að Jósep hefði hlakkað til í marga daga, áður en Ljótur kom, (en svo nefndi Jósep Arnljót) og þá nótt hefði lítið verið sofið á Hjallalandi, sem þeir félagar gistu þar. Viðtökur allar voru rausnarlegar í mat og drykk, en hestum ferðamannanna öllum sleppt í túnið, þó að komið væri að slætti, og eru þó góðir hagar utan túns á Hjallalandi. Næsti áfangi frá Hjallalandi var um Grímstunguheiði að Kalmanstungu. Þennan morgun kvaðst Jósep mundi fylgja gestum sínum úr hlaði, og lét þá söðla góðan reiðhest, sem hann átti, handa vini sínum, Arnljóti, og mun sjálfur einnig hafa verið vel ríðandi. Ekki er getið ferða þeirra félaga fyrr en kom- ið var að Kalmanstungu. Þar sneri Jósep við og hafði þá fylgt gest- um sínum úr hlaði eins og hann hafði lofað. Þess skal getið að frá Hjallalandi og suður að Kalmanstungu mun vera um 12—13 tíma lerð á hestum að sumarlagi. Eins og fyrr getur, átti Jósep stundum í útistöðum við valdamenn i Sveinsstaðahreppi og kom þá oft fram hjá honum margt það, er andstæðingar hans kærðu sig ekki um að haft væri í flimtingum. Einkum ef Jósep var við skál, var hann þaulsætinn og meinstríð- inn, og hvarf sjaldnast á brott, fyrr en hann hafði yfirbugað and- stæðing sinn eða gert hann æfareiðan. Ein slík saga skal sögð hér. Að vetrarlagi var Jósep á ferð fyrir vestan Vatnsdalsá og gerði sér þá ómak til að heimsækja oddvita hreppsins. Hann hefir efalaust talið að þeir ættu eitthvað óuppgerðar sakir út af sveitarmálum. Síðla kvölds kemur Jósep heim til oddvita, gerir ekki erindi upp- skátt, en sezt inn í baðstofu og byrjar fljótlega að stríða húsbónda, er þoldi illa stríðni hans, en stillti sig þó lengi vel og taldi sig renna grun í hvert erindið mundi vera hjá Jósep. Gekk svo lengi kvölds að Jósep hélt uppteknum hætti og stríddi oddvita með ýmsum glós- um og rósamáli, en oddvitinn sló úr og í og vildi eyða þrætu þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.