Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 151

Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 151
HÚNAVAKA 149 utan. Fjárhagur liefur að vísu oltast verið þröngur, en sam- heldni félagskvenna því betri, og árangurinn af starli hefur því orðið oft á tíðum meiri en hægt hefði verið að vonast eftir. A félagsfundi, er haldinn var á 40 ára afmælinu 19. marz 19(17, var samþykkt að lelagið skyldi gela kr. 15000,00 — fimmtán þúsund krónur — til hljóðfæra- kaupa í liinn væntanlega skóla á Reykjum á Reykjabraut, og aðr- ar fimmtán þúsund krónur til Méraðshælisins á Blönduósi, og var þeirri upphæð varið til sæng- urfatakaupa í sjúkrarúm hælis- ins. Núverandi stjórn félagsins skipa: Frú Aðalbjörg Þorgríms- dóttir, Holti, formaður, frú Helga liúadóttir, Beinakeldu, gjaldkeri, og frú Guðrún Jóns- dóttir, Köldukinn, ritari. FRÁ SÝSLUFUNDI AUSTUR-HÚNA- VATNSSÝSLU. Sýslufundur var haldinn dagana 10. til 13. maí og 6. og 7. júní — Samkvæmt áætlun sýslusjóðs fyr- ir árið 19(17 eru áætlaðar tekjur 2 milljónir og 273 þúsund krón- ur, þar af er niðurjafnað sýslu- sjóðsgjald tæpar 2 milljónir. — Helztu útgjaldaliðir sýslusjóðs cru: Til menntamála 947 þús. kr., þar af 500 þús. til Húsmæðra- skólans á Blönduósi, en við hann standa yfir byggingarfram- kvæmdir. Til heilbrigðismála 421 þús. kr., til félags- og íþrótta- mála 321 þús. kr. og til atvinnu- mála 155 þús. kr. Samkvæmt áætlun sýsluvega- sjóðs verða tekjur hans 795 þús. kr„ þar af eru veittar til nýbygg- inga sýsluvega 470 þús. kr. og til viðhalds 300 þús. kr. Sýslunefndin samþykkti að A,- Húnavatnssýsla gerðist aðili að Fjórðungssambandi Norður- lands. F.nnfremur \ildi hún að A.-Húnavatnssýsla stuðlaði að byggingu hælis og þjálfunar- stöðvar fyrir vangefið fólk á Norðurlandi á Akureyri, enda l cngi sýslan unt leið ákveðin rétt- indi til að senda þangað sjúkl- inga. Var samþykkt að frá og með árinu 1968 yrðu greiddar 10 krónur fyrir hvern íbúa sýsl- unnar, til jjjálfunarstöðvarinnar, sem þegar er hafinn undirbún- ingur að á Akureyri. FRÁ SAMBANDI AUSTUR-HÚN- VETNSKRA KVENNA. Samband Austur-húnvetnskra kvenna verður 40 ára á þessu ári, stofnað 12. maí 1928. Fulltrúar, sem mættir voru á fyrsta fundin- um á Blönduósi voru frá heirn- ilisiðnaðarfélagi Bólstaðarhlíðar- hrc-pps: Ingibjörg Stefánsdóttir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.