Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 107

Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 107
Ur gömlum blöh um Péturs Péturssonar frá Bollastöbum 14. maí 1916, sunnudag í 4. viku sumars. í dag er norðaustan storm- ur, ekki þó frost um miðjan daginn og dálítið klökknar. Næstliðna tvo daga hefur verið gott veður og frostvægt á nóttunni, en Jaoka á daginn og þess vegna tekið lítið upp eða minna en annars hefði verið. Alltaf er Joó snjórinn ögn að síga Jaó hægt fari. Enn hefur ekki komið þíður dagur í vor. Hér á Bollastöðum er nú svo umhorfs að snjór liggur næstum á öllu túninu og surns staðar svo þykkur að ég man aldrei þvílíkt. Dálitlir auðir blettir eru samt á því. Slétt er enn á öll hús af fönn, nema bæinn og fullt svo hátt sem veggirnir sums staðar, því að mokað var af þökunum fyrir nokkru t. d. sér ekki á Brunnhúsið. Ekki er enn þiðnað úr glugghúsinu á suður stafni baðstofunnar. Jörð fyrir skepnur er lítilfjörleg, en þó ofurlítið dregið af und- anfarna tíu daga. Ærnar farið illa að síðan. Mikið er betra til jarðar vestanvert í dalnum og eins hér megin eftir því, sem utar dregur. Mikið autt í Tunguplássi. í gær var ekið fram Svartá frá Botnastöðum að Bergsstöðum. Hlíðarmór er alhvítur, sér hvergi til jarðar. 25. maí, fimmtudag í 6. viku sumars. Nú er ágætt veður og hef- ur verið þítt dag og nótt næstliðna viku, enda mikið tekið upp. Vatnsaginn er ógurlegur, þó er mikill snjór á túninu enn, hingað og þangað. Sér hvergi í Litlubrekku slakkann nema upp við jaðar- inn (garðinn). Bólar aðeins á hliðstaura. Samfastur skafl frá bað- stofustafni suður yfir hólinn og suður fyrir læk. Skaflinn liggur að Brunnhúsinu að austan jafnhátt vegguum. Snjór er enn dálítill sunnan og norðan undir hlaðvarpanum. Byrjað í gær að mala á túninu. Ekki hægt að slóðadraga slétturnar því alltaf sigtar á þær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.