Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 78

Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 78
76 HÚN AVAKA Fólkið, sem flest var i baðstofunni, þegar sprengingin varð, varð auðvitað dauðhrætt og þegar það komst út, sá það, að mig vantaði og var þá Gísli sendur til að elta mig og náði mér eins og áður er sagt, og draslaði mér einhvern veginn lieim. Eg var háttaður niður í rúm og síðan sent eftir lækni, sem kom þó ekki sjálfur, en sendi áburð, sem dró undarlega mikið úr sviðanum, svo að mér leið sæmilega eft- ir atvikum. Oft kom Gísli að rúminu til mín og spurði hvernig mér liði, ég sagði honum að mér liði ágætlega. Ég sá aftur á rnóti að hon- um leið illa yfir Jrví, hvernig þetta liafði til tekizt, og sagði hann mér seinna hvernig á Jjessu stóð, hvers vegna það varð svo mikil spreng- ing. Um leið og hann kveikti í púðurkornunum á koffortshorninu hafði líka kviknað í hálfum bauk af púðri eða með öðrum orðum hálfu pundi, sem var niður í lokinu á koffortinu og um leið, sprakk öll innrétting úr Jrví og skullu fjalirnar á baðstofuloftinu með mikl- um gný, eins og áður er sagt. Var það mikil rnildi að enginn skyldi verða fyrir þeim. „Ég var heppinn," bætti Gísli við. „Heppinn með hvað?“ át ég eftir honum. Ég sá ekkert heppilegt við Jretta. „Jú, ég var heppinn," sagði hann aftur, „heppinn að það skyldi ekki líka kvikna í því, sem var niður í koffortinu. Þar voru tveir baukar af púðri, pund í hvorum. Líklega hefði þá kviknað í bænum.“ Ég sam- sinnti þessu og hugsaði sem svo að minnsta kosti hefði mig ekkert langað eftir því framan í mig líka. „Heyrðu,“ sagði ég við Gísla er við höfðum Jjagað um stund. „Á ég að segja þér hvernig stóð á því að þetta fór svona fyrir þér. Það var af því, að Jrú fórst svo illa með rjúpurnar um daginn. Þú átt aldrei að gera Jrað aftur.“ „Ætli það sé nú af Jrví,“ anzaði Gísli og var daufur í dálkinn, svo féll þetta tal niður. Ég liresstist fljótt og einn góðan veðurdag datt mér í hug að líta í spegil. Gat ég þá ekki stillt mig um að hlæja. Allt hár var sviðið framan úr mér, bæði augna- og augnabrúnahár og af miklum parti af kollinum á mér líka og við þetta bættist að allt skinn framan í mér bafði brunnið, að minnsta kosti yzta húðin og hékk nú í drusl- um, því að það losnaði af er nýtt skinn myndaðist undir. Það var sannarlega hlægileg sjón er rnætti mér í speglinum. Eftir hálfan mánuð eða þar um bil var ég orðinn svo að segja jafn góður. Við Gísli urðum beztu vinir og var ég miklu ánægðari við hann eftir en áður og var það fyrir það, að ég sá hann aldrei skjóta rjúpur upp frá þessu, á meðan ég þekkti hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.