Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 135

Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 135
HÚNAVAKA 133 Sveinsson í Enni drukknaði í Blöndu 25. febrúar 1924. — Halldóra giftist aftur Þorsteini Sigurðssyni frá Hvammi, og vísast til þess, er að framan er skráð. Halldóra var trú kona og æðrulaus, þó h'fið legði á liana þungar byrðar, þá sigraðist hún á erfiðleikunum og gat litið yfir langan vinnudag og gott gengi meðal barna sinna. o o o o o Ingólfur Skagfjörð Bjarnason, Breiðabliki, Höfðakaupstað, drukknaði 17. janúar, var hann háseti á mótorbátnum Stíganda í Höfðakaupstað. Féll hann fyrir borð í fiskiróðri, lík hans náðist eigi. Ingólfur var fæddur 27. október 1938 í Drangey í Höfðakaup- stað. Eru foreldrar hans Rósa Pálsdóttir og Bjarni Jóhannsson, Breiðabliki. Ingólfur var laginn maður og fékkst oft við smíða- vinnu, en stundaði þess á milli sjó. Hann lætur eftir sig unnustu, Friðbjörgu Þórunni Oddsdóttur, og tvö börn, Halldóru Rósu og Sigurjón Inga. Daniel Daviðsson, bóndi, Syðri-Ey, Vindhælislireppi, andaðist 26. marz. Hann var fæddur 4. maí 1872 í Kárdalstungu í Vatnsdal. For- eldrar: Davíð Davíðsson og kona hans Þuríður Gísladóttir, er bjuggu í Kárdalstungu, Kötlustöðum og Gilá í Vatnsdal. í Vatnsdal dvaldi Daníel til 28 ára aldurs, er hann fór að nema ljósmyndasmíði á Akureyri lijá Jóni Dalmann. Daníel var vel hæf- ur til þessara starfa, átti gott fegurðarskyn og vandvirkni. Hann kvæntist 9. sept. 1908 Magneu Arnadóttur ættaðri úr Fljótum, systur Guðrúnar skáldkonu frá Lundi. Daníel stundaði ljósmyndasmíð á Sauðárkróki, og jafnframt var hann aðstoðarmaður Sigurðar Pálssonar héraðslæknis, við svæfing- ar og uppskurði. Daníel var prúðmenni, vel gefinn og góðgjarn. Árið 1910 fluttu þau lijón að Breiðstöðum í Gönguskörðum og bjuggu síðan í sveit. Þau fluttu að Syðri-Ey með börn sín 1930 og bafa dvalið þar síðan. Daníel var lipur verkmaður, laginn barna- kennari, bókhneigður og minnugur. Á Syðri-Ey blómgaðist hagur þeirra hjóna, og synir þeirra tóku við búskapnum. Börn þeirra hjóna eru: Magnús, hreppstjóri, Syðri-Ey, Árni, bóndi í Eyjarkoti, Páll, sjómaður, Ásmundur, flugvélavirki, Daði, trésmiður, Ingibjörg, hjúkrunarkona og Helga, húsfrú, öll búsett í Reykjavík. Þá ólst upp með þeim hjónum Björn Leví Halldórs- son, lögfræðingur í Reykjavík. Sigurjón Jóhannsson, Baldursheimi, Höfðakaupstað, andaðist 20.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.