Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 87

Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 87
HÚNAVAKA 85 björgunarbelti og þeir stærstu, bæði líkamlega og andlega, fengu tvö. Jafnframt gerðu skipverjar lítið úr atburði þessum og sögðu að þetta yrði aðeins dálítil töf — fráleitt meira en eins til tveggja tíma. — Þar sem allir voru komnir upp á þilfar báðu þeir farþega að fara niður aftur, bæði til þess að skipið liéldist betur á kili og þar færi miklu betur um fólkið. Ég var sá fyrsti og eini, sem þangað fór, því að þegar ég er nýseztur á einn bekkinn fæ ég gusu af sjó beint yfir mig og öll ljós slokkna um leið og skipið liallar sér hægt og rólega á hlið- ina, að hálfu leyti. Mér var varla til setu boðið öllu lengur og skreið- ist á hnjám og liöndum að stiganum og get Iiaft mig upp. Þar voru farþegar í rnesta ofboði að flytja sig þeim megin á skipið, sem það var úr sjó. Farið var að reyna að losa björgunarbátana og eftir langa þraut tókst að losa annan, liinn lét sig aldrei. Síðan var beðið í marga klukkutíma og vissi ég lítið hvað fólkinu leið yfirleitt. Ég var úti á afturþilfari eða liékk öllu heldur á handriðinu, því að ekki var hægt að standa vegna liallans. Ég kunni einhvern veginn betur við mig úti en inni og eins vildi ég liafa gát á bátum eða björg, senr frá landi kæmi. Þegar skipverjum hefur verið farin að leiðast biðin, fóru nokkrir þeirra ásamt einhverjum farþegum — 6 eða 7 menn alls — í það að reyna að komast til lands í björgunarbátnum. Eftir margar misheppnaðar tilraunir til þess að komast frá skipinu á móti vindi og sjó, komust jreir loks með því að beita undan fyrst, og snúa síðan meir upp í vind. Hægt virtist jreim niiða og lengi sá ég til þeirra áður en þeir hurfu í myrkrið. Þegar klukkan var orðin 12 sjáum við bát koma, sem ýmsir þótt- ust þekkja og var það dráttarbáturinn Magni. Einnig kom stór flat- botnaður innrásarprammi og virtust þeir ætla að koma mjög nærri skipinu. Áður sá ég báta tvisvar sinnum, sem komu og fóru hálf- hring í kringum okkur, en sneru síðan sömu leið til baka, án þess að reynanokkuð til bjargar. í þetta þriðja skipti fór öðru vísi. Magni staðnæmdist skammt undan, en pramminn kom alveg að skipinu og farþegarnir látnir fara í liann og selfluttir út í Magna. Pramminn þurfti að fara þrjár ferðir til að flytja allt fólkið, þó án alls farang- urs. Þegar allir voru komnir í prammann í þriðju ferðinni, fórum við tveir Hlíðhreppingar að tala um að líklega hefði ekkert verið hugsað um að taka kött, sem var í skipinu og lofa honum með til lands. Báðum við um að mega sækja liann, en jrað var ekki leyft. Þeir, sem á móti því mæltu, sögðu að það færi ekki neitt illa um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.