Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 51

Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 51
HÚNAVAKA 49 Hvammi. Hann var hreppstjóri í sinni sveit og mikill efnabóndi. Jón Pálsson varð mjög kynsæll. Það yrði of langt mál, að rekja þær ættir hér, enda mun það almenningi hér nokkuð kunnugt. Ómagaskrá Sveinsstaðahrepps telur Hálfdan Guðmundsson enn barn 1703, svo að telja má, að hann muni ekki vera fæddur fyrr en um 1690. Hálfdan varð kunnur bóndi, þó að hann ælist upp á sveit. Hann bjó á nokkrum bæjum í Vatnsdal. Kona hans hét Guðrún jónsdóttir. Nafn hennar er að sjálfsögðu í manntalinu 1703, en Guðrún Jónsdóttir er svo algengt nafn, að vonlaust er að finna hana, nema ef við eitthvað fleira væri að styðjast. Arið 1703 voru 193 Guðrúnar í Austur-Húnavatnssýslu og 37 af jreim voru Jóns- dætur. Kunnugt er um 3 bústaði Hálfdanar Guðmundssonar: 2 í Ás- hreppi (Kot og Kornsá) og 1 í Sveinsstaðahreppi (Breiðabólstað). Þau Hálfdan og Guðrún munu hafa gifzt um 1720 og sennilega hafið búskap í Koti í Vatnsdal. Á Kornsá búa þau a. m. k. árin 1732—41. Síðast búa þau að Breiðabólstað, eru komin þangað 1752 (gæti verið fyrr). Þar mun Hálfdan hafa látizt um 1755. Tveir synir þeirra hjóna, þeir Hálfdanarsynir, Guðmundur bóndi á Ytri-Langamýri og Jón bóndi á Grund í Svínadal, voru kunnir bændur í Svínavatns- hreppi á seinni hluta 18. aldar. Voru þeir báðir mjög kynsælir, og er niðja þeirra nokkuð getið í bókinni Fortíð og fyrirburðir. Auk Jóns og Guðmundar áttu þau Hálfdan og Guðrún tvær dætur og hétu báðar Helga. Líklegt er að eitt þessara systkina hafi verið Brynjólfur Hálfdanarson bóndi í Gafli í Svínadal 1765—78. Þetta er í stuttu máli æviferill Hálfdanar Guðmundssonar. Eins er þó enn ógetið. Hálfdan gegndi hreppstjórastörfum í Áshreppi. Þetta varð þá úr sveitarómaganum frá 1703. Hálfdani hefur tekizt að vinna sér traust og vináttu sveitunga sinna, þó að uppeldi sitt tengi hann af náðarbrauði þeirra. Fer ekki hjá því, að hér hefur verið meira en meðalmaður á ferð, og hefur sennilega fleira þurft að koma til, því að hreppslimum var í þá daga ekki auðveld leið til mannaforráða. Sennilegt er, að auk góðra hæfileika, hafi hér notið við frændstyrk og góðrar ættar. Kemur mér þá í hug séra Hálfdan Rafnsson á Undirfelli. Hann lézt í hárri elli 1665. Kunnugt er um 6 börn hans og fengu flest staðfestu í Vatnsdal og grennd. Sé þessi 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.