Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 54

Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 54
52 HÚNAVAKA 1703, vinnumenn og vinnukonur, senr unnið liafa að útibúi Þor- láks. Um Þorlák Olafsson verður nánar rætt síðar. Tvíbýli er á 19 jörðum og skiptist það þannig á hreppana: Áshreppur 4 jarðir, Sveinsstaðahreppur 3, Torfalækjarhreppur 2, Svínavatnshreppur 2, Bólstaðarhlíðarhreppur 3, Engihlíðarhreppur 1 og Vindhælishreppur 4. Búendur eru Jrví flestir í Áshreppi í hlutfalli við býlatöluna, 33 búendur á 25 jörðum. Eftir kynferði skiptast búendurnir þannig: Karlar eru 211 eða 84.7% Konur eru 38 eða 15.3% Af búandi körlum búa 44 með ráðskonum. Einungis 6 þeirra eru taldir ekkjumenn, og er það tortryggilega lág tala, ekki sízt þegar 5 þeirra eru í einum og sanra hreppi, Vindhælishreppi. Nálægt 20 af ráðskonunum eru mjög nánir ættingjar húsbóndans: Mæður, systur eða dætur. Einn býr með ,,ý£starmey“ sinni. Einungis tveir bændanna eiga börn með ráðskonum sínuip. Konur sem reka bú eru 38. Ein Jreirra er gift, húsfreyjan í Höfnum. Maður hennar er „rænuskertur og karlægur", og er Jrví húsfreyjan talin fyrir búinu. Ekkjur eru ábyggilega 30 hinna búandi kvenna. Þá er eftir að gera grein fyrir 7, og munu þær allar liafa verið ógiftar, en a. m. k. 3 liafa átt börn. Meðalaldur allra búandi karla, giftra og ógiftra er rúmlega 45 ár og búandi kvenna rúmlega 53 ár, en allra búenda, karla og kvenna um 46J4 ár. Búandi gift hjón verða 167 (hjónin í Höfnunr ekki í þeirri tölu). Meðalaldur þessara 167 húsfreyja er rúmlega 44 ár. Um giftingaraldurinn liggja ekki fyrir neinar upplýsingar frá Jressum tímum, en þar sem einungis 4 húsfreyjanna eru yngri en þrítugar er sjáanlegt, að fólkið hefur verið komið vel til ára sinna, þegar það giftist. Þetta var og næsta eðlilegt eins og högum manna var þá liáttað, og verður kornið að því síðar. Yngsti bóndinn var í Áshreppi, Gísli Guðmundsson á Kornsá, 25 ára. Hann býr þar enn 1706 og hefur gott bú. Kona hans hét Guðný Halldórsdóttir, 26 ára. Meðalaldur þeirra hjóna verður því 25J/2 ár. Hjónin nreð lægstan meðalaldur, 24 ár, voru í Bólstaðarhlíðarhreppi, Árni Guðmunds- son bóndi á Eyvindarstöðum 26 ára og kona hans Guðríður Jónsdótt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.