Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 38

Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 38
36 HÚNAVAKA dal hjá Grímstungu. Eldri vegurinn lá upp frá Grímstungu og aust- an gilsins, en nýi vegurinn var lagður frá Haukagili vestan árinn- ar. Er það ofurlítið lengri leið en greiðfærari. Vegagerðin hófst á skriðunni norðan við túnið á Haukagili, og strax ofan við það var komið á erfiðan kafla sakir stórgrýtis. Skammt ofan við heiðarbrún- ina varð ekki komizt fram hjá votlendi. Þar var vegurinn hlaðinn upp, skurðir grafnir og ræsi gerð. Sunnan við gilið taka við Skúta- eyrar. Þar er dalverpi, grösugt og skjólsælt. Á Skútaeyrum var mjög eftirsóttur náttstaður, hvort sem menn voru á suður eða norðurleið. Góðar heimildir eru fyrir því, að þar hafi Steingrímur Thorsteins- son ort hið fræga kvæði: „Þú bláfjallageimur með heiðjöklahring". Þá var hann á leið norður Grímstunguheiðarveg og gisti á Skúta- eyrum. Frá Skútaeyrum liggur vegurinn á 7 krn leið fram vesturbakka Álftaskálarár. Er það á Haukagilsheiði. Síðan beygir hann til suðvest- urs á Víðidalstunguheiði. Víðidalsá á upptök sín í mörgum kvísl- um á vestanverðum Stórasandi. Þar eru Haugakvíslar tvær, Bjarnar- lækur, Sandfellskvísl, Hólmakvísl og Dauðsmannskvísl. Allar eru þær góðar yfirferðar og ekki vatnsmiklar. Við Haugakvísl ytri er rakt mólendi. Þar var vegurinn hlaðinn upp og landið þurrkað með skurðum. Sunnan við kvíslina liggur hann skáhallt upp lágan ás. Þar er langur skurður og greinilegt að hann hefur verið gerður til þess að halda ofanjarðarvatni frá veginum. Þá þornaði hann fyrr á vorin. Sams konar skurðir eru miklu víðar, en þessi mun vera lengst- ur. Við Sandfellskvísl, um 27 km frá byggð, er komið fram að Stóra- sandi, og liggur vegurinn meðfram vesturjaðri hans frarn að Hólma- kvísl. Á milli kvíslanna er Suðurmannasandfell. Mun nafnið vera dregið af því, að vegir milli Norður- og Suðurlands voru löngum kallaðir suðurferðamannavegir. Hólmakvísl á upptök sín við suður- horn fellsins. Norðan við hana liggur vegurinn yfir forblautt flóa- drag. Þurfti þó ekki að fara langan krók til að komast fram hjá því. Dragið hefur verið þurrkað upp með skurðum og ræstim, og vegur- inn hlaðinn upp. Sjást þess glögg merki enn. Þetta ónýttist þó brátt vegna dýja og vatnsaga. Jónas Björnsson frá Dæli í Víðidal fór þarna um í göngum laust eftir aldamótin. Hann kvað veginn hafa verið orðinn ófæran, en einn gangnamaður hafði samt riðið út í svaðið og hleypt svo illa ofan í, að erfiðlega hefði gengið að ná hestinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.