Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 6

Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 6
4 HÚNAVAKA gæti bjargað líí’i sínu með ómennsku og ráðleysi. Það er vissulega ekki eftir hinum mikla karlmennsku- og starfsanda hans. En það sem hann á við, með þessum orðum, er það, að svo framarlega sem vilji mannsins beinist eingöngu að hinum jarðnesku hugðarefnum, hinum jarðnesku gæðum og stundlegu nautnum, þá er líf hans vissulega í liættu statt. Ef hann hugsar aðeins um það að tryggja sem bezt þetta stutta og hverfula jarðneska líf og hversu vel, sem honum tekst það, þá er allt erfiðið ákaflega lítilsvirði. Enginn fær bjargað sínu jarðneska lífi. Fyrr eða síðar líður að lokum þess. Móti því getur enginn spornað. Ef til vill er líka annað, sem felst í þess- um orðum og það er, að hver, sem einungis treystir sínum eigin mætti, sínum eigin úrræðum og vilja, hann fær jafnan litlu til leið- ar komið móts við þann, sem treystir guðlegri aðstoð og guðlegri blessun í starfi sínu og stríði, sem finnur takmarkanir sinna eigin afreka og notfærir sér kraftlindir kærleiksríkrar forsjónar guðs. Með þennan skilning í huga verða þessi ummæli Jesú í mínum augum einhver hin djúpsæjasta speki, sem við eigum frá honum og mér finnst ég sjá svo margar og sumar stórfelldar sannanir þeirra á liðn- um öldum og reyndar ekki sízt á hinum yfirstandandi tímum. Get- um við t. d. hugsað okkur stórkostlegri og um leið ægilegri sönnun þessara orða en, sem fólgin er í ástandinu meðal mannkynsins á þessum tímum. Hver þjóð svo að segja er að reyna að bjarga sér, ekki á þann hátt, að hún hafi guðsríkið fyrst og fremst fyrir aug- um, langflestar gera það með því að vígbúast af kappi, hver eftir sinni aðstöðu og getu og raunar langt þar fram yfir. Þær binda sér stóra og þunga bagga fjárhagslega í því skyni og spara ekkert til þess að verða sem sterkastar til sóknar og varnar gagnvart öðrum og sem afkastamestar til hvers konar eyðilegginga og tortímingar, þeg- ar að því kemur. Og hver er svo líklegur árangur þessa kapphlaups þjóðanna að bjarga sér? Flestir hugsandi menn bera mikinn kvíð- boga fyrir því, að árangurinn geti orðið sá, að yfir mannkynið kunni að dynja ægilegri og almennari tortíming en nokkru sinni áður hafi farið sögur af. Og það sem gerist meðal stórþjóða heimsins á sér því miður stað í smækkaðri mynd of víða á öðrum sviðum meðal minni félagsheilda og einstaklinga. En samt sem áður og sem betur fer höfum við ýmissa gleðilegra viðburða og framkvæmda að minnast einnig á þessum tímum hins ótrygga útlits. Mikið er unnið fyrir guðsríkið á ýmsum stöðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.