Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 15

Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 15
HÚN AVAKA 13 Það var eins og versta þorrahríð, um nóttina, og tjaldið okkar fór upp öðru megin. Þeir sterkustu voru þá fljótir að leggjast á tjald- skörina og þar lágu þeir lengi, þangað til hægt var að festa því með hælum og bera á það skran. Eftir hríðina var farið ríðandi suður á Sand í halarófu. Enginn gat smalað ríðandi, svo að mannskapurinn varð að ganga. Svo hlýn- aði og kom hláka, þá hljóp flóð í alla læki og kvíslar og olli mikl- um erfiðleikum við smalamennskuna. Þú ert þá vel kunnugur á Grímstungu- og Auðkúluheiði eftir að hafa farið í göngur í nær hálfa öld. Hefur þú ekki ort í göngum? Jú... . Þar er nú stundum þó nokkuð slark og þarf í mörgu að kafa. Vilja, þrautseigju, vitsmuni og kjark, verður í göngum að hafa. Gott að búa d Ásunum. Árið 1933 var ég vetrarmaður hjá Guðjóni á Marðarnúpi. Ég sótti vetrarstúlku fyrir hann yfir í Svínadal. Mér leizt strax vel á hana og okkur samdi ágætlega yfir veturinn. Vorið 1935 flytjum við, ég og vetrarstúlkan, Hermína Sigvalda- dóttir, sem þá var orðin kona mín, að Kringlu. Þegar ég var á Hofi, keypti ég jörð, sem hét Kötlustaðir, en seldi hana, Ágúst fóstbróður mínum. Ég var hneigður fyrir að beita og sýndist alltaf vera snjólétt úti á Ásum, þegar ég fór um og fannst að þar mundi rýmra að vera. Einn vinur minn segir mér þá, að Kringla sé laus til ábúðar. Ég sótti því um Kringlu og fékk hana. Einar Thorsteinsson, kaupmaður á Blönduósi, átti þá jörðina. í tvö ár var ég leiguliði, með ágæta skilmála, og reyndist Einar mér prýðisdrengur. Hann sagði strax: Ég get hjálpað þér til að kaupa jörðina og það áttu að gera. Eftir tvö ár keypti ég hana. Hvernig hefur þér líkað að búa hér úti á Ásunum? Alveg skínandi vel, og tel það mitt mesta happ að ég skyldi fara hingað. Þó að mér líkaði vel í Vatnsdal, var mitt sjónarmið að geta látið féð bíta úti heldur en gefa alltaf inni. Eitt af því skemmtileg- asta, sem ég geri er að standa yfir fénu og halda því til beitar, það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.