Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 133

Húnavaka - 01.05.1968, Blaðsíða 133
HÚNAVAKA 131 þau aðeins fá ár. Þá fluttu þau að Skottastöðum í Svartárdal. Þar bjuggu þau lengi. Á árinu 1935 fluttu þau til dóttur sinnar, Ragnheiðar, og eigin- manns liennar, Stefáns Sigurðssonar, en þau liöfðu þá nýlega hafið búskap á Steiná í Svartárdal. Þar lé/.t Jón á næsta ári. — Þau Sigríður Una og Jón eignuðust 4 börn. Þrjú dóu í bernsku. Ragnheiður ein lifði. — F.ftir lát manns síns oíj allt til hinztu stundar átti Sigríður Una heima á Steiná. Annars vann hún víða í hreppnum, einkum á sumrum, því að Iiún var tiltekin dugnaðarkona við heyskap. Hin langa lífsferð Sigríðar Unu var ekki alltaf blónnim stráð. En hún reyndist þeim kostum búin, að geta gengið á hólm við erfið- leikana. M. a. erfiðleika hennar í lífinu var heilsuleysi manns henn- ar um langt skeið, sem olli því, að lnin varð að leggja hart að sér við vinnuna. En Jrrátt fyrir fátækt, vanheilsu eiginmannsins og barna- missinn, var hún óbuguð. Lengst af var hún létt í spori. Glampandi glaðværð, hlýr, smitandi hlátur, voru í fylgd með henni. Um hana var sagt: Sæi hún einhvern hjálparþurfi, vildi hún jafnvel gefa sinn síðasta eyri til hjálpar. Mannrag og bakntælgi voru henni andstyggð. Kona nokkur, sem vel Jrekkti liana, sagði: Hún vildi alltaf vera að bæta og græða. Sigríður Una var jarðsett í Bergsstaðakirkjugarði fi. október. Rúnar Aðalbjörn Pétursson, Hólabæ, lézt af slysförum 9. október s.I. — Hann fæddist á Héraðshælinu á Blönduósi 24. júní 1955, og var því rúmlega 12 ára, þegar hann lézt. Foreldrar hans eru Pétur Hafsteinsson, bóndi á Hólabæ, og kona hans, Gerður Aðalbjörns- dóttir. Rúnar Aðalbjöm var alltaf á heimili foreldra sinna, nema hvað hann dvaldi nokkra mánuði í barnaskóla undanfarna vetur. Hann var fjörmikill, snar og liðugur, enda hraustur vel, þó að hann væri ekki hár í lofti. Hann var vel gefinn og stóð sig vel í skól- anum. Hugkvæmur var hann og gamansamur. í Ijúfri bernsku við leik og störf ólst hann upp og varð elskulegur drengur, hlýðinn og eftirlátur öllum þeim, sem bezt kynntust honum. Það fór snemma að bera á því, að hann væri lagtækur, því að hann tók að fást við ýmislegt, sem handlagni þurfti til. Til marks um það má nefna, að til er eftir hann útsaumuð mynd, sem er ótrúlega vel gerð af ungum dreng. Útskurður er Hka til eftir hann, sem ber hand- lagni hans á því sviði Ijósan vott. Hann hafði yndi af allri fegurð og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.