Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1975, Blaðsíða 67

Húnavaka - 01.05.1975, Blaðsíða 67
HÚNAVAKA 65 og hefði nú verið gott að hafa Svein þann hörku ræðara, en ekki Davíð óvanan og þreklítinn. Loksins skreið þó báturinn upp með bryggju, sem þá var komin í gömlu Skagastrandarvörina og ég flýtti mér að komast upp á bryggjuna en var næstum dottinn aftur á bak, þegar ég ætlaði að stíga upp úr bátnum. Ég var í venjuleg- um sjóstakk, en hann var tvöfaldur og voru ytra og innraborð saum- að saman að neðan, en nú var svo mikill sjór þar á milli að þetta var svo þungt að undrurn sætti. Þó komst ég við aðra atrennu upp og þá tók ég með báðum höndum undir faldinn á stakknum til að létta mér gönguna, en ég vildi flýta mér að ná tali af einhverjum til þess að hægt væri að láta vita heim til mín að við hefðum náð landi og værum yfirleitt heilir á húfi. Ég fór heim að húsi því, er Olafur Lárusson kaupfélagsstjóri bjó í og barði þar á bakdyr og var fljótlega lokið upp. Þar var komin Björg Karlsdóttir kona Olafs. Um leið og hún sá mig hrópaði hún „Guði sé lof“ og með það hljóp hún inn í húsið. Ég vissi að hún mundi láta vita um okkur og fór því til baka, og gengum við nú að því að losa bátinn og sýndi það sig að menn mínir voru með fullum kröftum og ekki hægt að sjá á þeim að neitt óvenjulega hefði hent þá. Ég hef þá ekki frá fleiru að segja af því, sem við kemur þessum fiskiróðri, en vil þó aðeins geta þess að hásetar mínir voru alltaf æðrulausir og mér mjög samhentir um allt, sem okkur gat verið til bjargar. Ég vil sérstaklega geta þess að mér fannst Davíð reynast bet- ur en við hefði mátt búast, þar sem hann þekkti ekkert til okkar félaga sinna og hlaut því að efast um hvort við værum sæmilega fær- ir um að sigrast á þeim erfiðleikum er okkur bar að höndum þenn- an umrædda dag. Ég get ekki skilið svo við þetta mál að ég ekki segi eitthvað frá bátnum, sem ég fór þessa sjóferð á. Er þá fyrst að geta þess að hann var byggður á Sauðárkróki og gerði það maður að nafni Jóhannes Jóhannesson frá Kleif á Skaga. Hann lærði bátasmíði hjá manni, er Kristján hét og hygg ég hann hafi verið sunnlendingur. Hann smíð- aði talsvert af bátum bæði í Húnavatnssýslu og Skagafjarðarsýslu, og þóttu það yfirleitt góðir bátar. Þessi bátur, sem hér um ræðir var byggður fyrir Skúla Sveinsson, sem lengi bjó á Ytra-Mallandi á Skaga. Báturinn hét „íslendingur". Ég keypti hann af Skúla veturinn 1923 og reri honum til hákarlaveiða þann sama vetur frá því á góu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.