Húnavaka - 01.05.1975, Blaðsíða 178
176
HÚNAVAKA
Sigurbjörnsson Örlygsstöðum,
Kristján Kristjánsson Steinnýjar-
stöðum.
Sýslunefndarmaður: Sveinn
Sveinsson Tjörn.
Sveinsstaðahreppur:
Bjarni Jónsson Haga oddviti,
Þórir Magnússon Brekku, Ellert
Pálmason Bjarnastöðum, Magn-
ús Ólafsson Sveinsstöðum, Björn
Magnússon Hólabaki.
Sýslunefndarmaður: Ólafur
Magnússon Sveinsstöðum.
Svinavatnshreppur:
Guðmundur B. Þorsteinsson
Holti oddviti, Guðmundur Sig-
urjónsson Rútsstöðum, Sigurjón
Lárusson Tindum, Ingvar Þor-
leifsson Sólheimum, Sigurgeir
Hannesson Stekkjardal.
Sýslunefndarmaður: Þórður
Þorsteinsson Grund.
T orfalcekjarhreppur:
Torfi Jónsson Torfalæk odd-
viti, Erlendur Eysteinsson Stóru-
Giljá, Jón E. Kristjánsson
Köldukinn, Pálmi Ólafsson
Holti, Reynir Hallgrímsson
Kringlu.
Sýslunefndarmaður: Stefán A.
Jónsson Kagaðarhóli.
Vindhœlishreppur:
Jónas Hafsteinsson Njálsstöð-
um oddviti, Sófus Guðmunds-
son Skrapatungu, Guðmann
Magnússon Vindhæli, Jakob
Guðmundsson Árbakka, Bragi
Kárason Þverá.
Sýslunefndarmaður: Björn
Jónsson Ytra-Hóli.
FLUGSAMGÖNGUR AUKAST
STÖÐUGT.
Flug milli Blönduóss og Reykja-
víkur gekk mjög vel árið 1974.
Reglulegar áætlunarferðir flug-
félagsins Vængja h.f. voru fjóra
daga í viku allt árið og einnig
annaðist félagið leigu- og sjúkra-
flug. Vélar þess lentu 304 sinn-
um á Blönduósflugvelli á árinu,
en aðrar flugvélar 70 sinnum.
Um völlinn fóru 4602 farþegar
og er það 97% aukning frá ár-
inu áður.
Á árinu voru keypt ný og
betri lendingarljós og er nú
mun auðveldara að lenda utan
birtutíma. Seint á árinu var far-
þegaskýli sett upp við völlinn og
lagður þangað sími. I janúar
1975 var lögð raflögn í skýlið og
sett upp ljósavél, sem framleiðir
sex kw. Þetta er bráðabirgðaráð-
stöfun, því að áætlað er að
tengja skýlið við Húnaveitu í
vor. Einnig verður vatn leitt í
skýlið og sett upp vatnssalerni.
S. K.