Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1975, Blaðsíða 100

Húnavaka - 01.05.1975, Blaðsíða 100
98 HÚNAVAKA hinni frábærlega gáfnðu og að hennar tíðarmati fjölmenntuðu konu, og Sesselju tókst vinátta, sem þeim entist til leiðarloka. Skipt- ust þær á sendibréfunr meðan báðar lifðu. Þau vináttutengsl sýna, að Aðalbjörgu hefur fundist nokkurs vert um þær gáfur, sem mættu henni þar sem Sesselja fór. Þegar rætt er um menntun kvenna á þessu tímabili og þó öllu heldur menntunarleysi, senr tíðast er milli tanna, gleymist oft sú þekking á iðnaði þjóðarinnar, senr íslenskar lrúsmæður áttu þá yfir að ráða og bókstaflega bjargaði þjóðinni — fæddi lrana og klæddi. Sá lrlutur húsmæðra í bjargráðunr hennar virðist gleymast oft eink- unr þó matvælaiðnaðurinn, þessi furðulega fjölþætta þekking, sem nú er að lrverfa úr höndunr og hugunr lrúsmæðranna og glatast þá með öllu úr þjóðlífinu senr almenningseign. En þessi þekking og þessi starfshæfni hefur aldrei verið talin til iðnaðar eða metin til nrenntunar kvenna. Þegar augunr er rennt yíir starfsferil þeirra kvenna, sem áttu slíka önn fyrir lröndunr alla ævi sem Sesselja í Sauðanesi, þarf ekki djúpt að grafa til að sairnfærast unr, hversu gífurlegur þáttur hús- móðurstarfsins liggur í því að klæða þá fjölskyldu, sem þar var fyrir hendi. Tólf börn auk annarra heimilismanna þurfa margar flíkur. Það nrun nú á dögum trauðla tekið trúanlegt en er þó satt, að fæst af þeinr flíkum fóru unr annarra hendur en hennar, þegar sauma skyldi eða prjóna. Sesselja var þúsund þjala smiður og jafnframt frábær að afköstum, enda fer það oftast saman. Þeir, sem slíkri gáfu eru gæddir eiga eitt í fórunr sínunr, sem samferðamenn festa sjaldan sjónir á. Hvert verk liggur þeinr svo í augum uppi, að þeim eru allar bollaleggingar um, lrversu úr skuli leysa, algjörlega óþarfar. Þeir tapa aldrei lrandtaki, þurfa aldrei að brjóta það upp í dag, sem byggt var í gær, eiga öll sín handtök framlögð til fullra nytja að dagsverki loknu, standa aldrei í skuld við liðinn dag eða lokið verk. Þeir, sem slíkum náðargáfum eru gæddir, eiga því flestum fleiri stundum úr að spila, flestunr sjaldnar í tímahraki og flýta sér oftast hægt. Ég hefi sárafáum mætt um dagana, sem þessar eigindir áttu í ríkari mæli en Sesselja í Sauðanesi. Sesselja var meðalkona á hæð, íturvaxin og björt yfirlitum. Á unga aldri voru hreyfingar allar mjúkar og glæsilegar. Námslöngun hennar og skilningur voru frábær. Lestrarþrá hennar virtist lítt seðjandi og er nær óskiljanlegt hversu konu með slíkar annir á hönd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.