Morgunblaðið - 04.05.2015, Page 31
Hann er ritstjóri Vísbendingar og
Skýja.
Benedikt hefur verið með
ákveðnustu málsvörum þess að Ís-
land gangi í Evrópusambandið.
Helstu áhugamálin eru fjall-
göngur, skák og tónlist. Hann hef-
ur skrifað fjölmargar greinar,
pistla og smásögur, gaf út Ævi-
minningar Jóhannesar Zoëga, Ís-
lenskar þjóðsögur og smásagna-
safnið Kattarglottið.
Fjölskylda
Benedikt kvæntist 16.6. 1977
Vigdísi Jónsdóttur, f. 11.3. 1955,
aðstoðarskrifstofustjóra Alþingis.
Foreldrar hennar: Guðbjörg
Lilja Maríusdóttir, f. 19.2. 1929,
fyrrv. ritari í Reykjavík, og Jón I.
Bjarnason, f. 8.6. 1921, d. 10.2.
2003, ritstjóri í Reykjavík.
Börn Benedikts og Vigdísar eru
Steinunn Benediktsdóttir, f. 9.12.
1978, viðskiptafræðingur, búsett í
Reykjavík en maður hennar er
Magnús Gísli Eyjólfsson, f. 1977,
viðskiptafræðingur og eru dætur
þeirra Vigdís, f. 2010, Anna Lilja,
f. 2012, og Steinunn María, f. 2014;
Jóhannes Benediktsson, f. 10.4.
1980, verkfræðingur, búsettur í
Reykjavík, og Jón Benediktsson, f.
30.4. 1988, forritari, búsettur í
Reykjavík en unnusta hans er
Þórunn Elísabet Bogadóttir, f.
1986, aðstoðarritstjóri Reykjavík.
Systkini Benedikts eru Tómas
Zoëga, f. 3.7. 1946, læknir, búsett-
ur í Reykjavík; Guðrún Zoëga, f.
4.9. 1948, verkfræðingur, búsett í
Reykjavík; Sigurður Jóhannesson,
f. 26.10. 1961, hagfræðingur, bú-
settur í Reykjavík.
Foreldrar Benedikts: Guðrún
Benediktsdóttir, f. 10.10. 1919, d.
15.12. 1996, húsfreyja, og Jóhann-
es Zoëga, f. 14.8. 1917, d. 21.9.
2004, hitaveitustjóri í Reykjavík.
Þau voru búsett í Reykjavík.
Úr frændgarði Benedikts Jóhannessonar
Benedikt
Jóhannesson
Ragnhildur Ólafsdóttir húsfr. í Engey og í Rvík
Pétur
Kristinsson
bóndi og
skipasm. í
Engey
Guðrún Pétursdóttir
form. Kvenfélagasambands Ísl. og húsfr. í Rvík
Benedikt Sveinsson
alþingisforseti og skjalavörður í
Rvík
Guðrún Benediktsdóttir
húsfr. í Rvík Kristjana
Sigurðard.
ljósmóðir á
Húsavík
Sveinn Magnússon
veitingam. á Húsavík
Ólöf Benediktsdóttir
Guðrún
Guðjónsd.
kennari
Páll
Matthíass.
læknir
Pétur
Benediktss.
alþm. og
bankastjóri
Kristjana
Benediktsd.
húsfr. í Rvík
Bjarni
Benediktss.
forsætis-
ráðherra
Sveinn
Benediktsson
fram-
kvæmdastj.
Reynir Zoëga
bæjarfulltrúi og
vélvirki á Norðfirði
Unnur Zoëga
póstfulltrúi á
Norðfirði
Jóhann
Reynisson
vélvirki.
Sigríður Davíðsdóttir
húsfr. í Skorradal og Lundarreykjadal
Símon Jónsson
b. í Skorradal og
Lundarreykjadal
Steinunn Símonardóttir
húsfr. á Norðfirði
Tómas Zoëga
sparisjóðsstj. á Norðfirði
Jóhannes Zoëga
hitaveitustj. í Rvík
Guðný
Hafliðadóttir
húsfr. í Rvík
Jóhannes Zoëga
skipstj. í Rvík
Guðný Jóhannsdóttir
fornleifafræðingur
Guðný Jónsdóttir læknaritari
Sigríður Jóhannsd.
dr. í hjúkrunarfr.
Benedikt Sveinsson
lögfræðingur
Bjarni Benedikts-
son ráðherra og
form. Sjálfstæðis-
flokksins
Guðrún Sveinsdóttir
lögfræðingur
Helga Jónsdóttir
lögfræðingur
Ingimundur Sveinsson
arkitekt
Einar Sveinsson fyrrv.
framkvæmdastj.
Ásta Sigríður Einarsd.
hagfræðingur
Ólöf Pétursdóttir dómari
Björn Bjarnason fyrrv. alþm. og ráðherra
Valgerður
Bjarnadóttir
alþm.
Guðrún Vilmundard.
bókaútgefandi
Halldór Blöndal fyrrv.
alþm. og ráðherra
Haraldur Blöndal hrl.Margrét Blöndal
Pétur Blöndal fram-
kvæmdastj. Samáls
Benedikt Blöndal
hæstaréttardómari
Karl Blöndal aðstoðar-
ritstj. Morgunblaðsins
Hjá ömmu Benedikt og Guðrún Pét-
ursdóttir rabba saman árið 1956.
ÍSLENDINGAR 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. MAÍ 2015
Margrét Þórunn Sigurð-ardóttir Hermanssonfæddist á Ísafirði 4. maí
1915. Foreldrar hennar voru Sig-
urður Sigurðsson, sýslumaður Skag-
firðinga og bæjarfógeti á Sauð-
árkróki, sonur Sigurðar Stefáns-
sonar, alþingismanns og prests í
Vigur, og k.h. Þórunnar Bjarnadótt-
ur, og k.h. Guðríður Stefanía Arnórs-
dóttir, dóttir Arnórs Árnasonar
prests í Hvammi í Laxárdal, Dal., og
fyrri k.h. Stefaníu Stefánsdóttur.
Systkini Margrétar: Sigurður list-
málari, Stefanía Guðríður skrif-
stofumaður, Arnór, verðlagseftirlits-
maður á Sauðárkróki, Stefán
lögfræðingur, Hrólfur listmálari,
Guðrún listmálari, Árni prestur og
Snorri skógfræðingur.
Margrét fór til Danmerkur haustið
1939 og vann sem hjúkrunarkona á
St. Hanssjúkrahúsinu í Hróarskeldu.
Hún fór til Svíþjóðar haustið 1940 og
starfaði á sjúkrahúsinu í Gävle og há-
skólasjúkrahúsinu í Uppsölum.
Árið 1942 giftist Margrét Olle Her-
mansson cand. jur. Þau fluttust til
Helsingborgar þar sem þau bjuggu
upp frá því. Börn þeirra: Nanna Stef-
ania, Gunnar, Anders Snorri og Sig-
urður.
Margrét gegndi ýmsum trún-
aðarstörfum á vegum Helsingborgar.
Hún var borgarfulltrúi 1961-62 og
1967-82, fyrsti varaforseti borg-
arstjórnar 1980-1982, í skólanefnd
1956-73 og í hafnarstjórn 1974-82.
Hún beitti sér innan borgarstjórnar
Helsingborgar fyrir fjölmörgum líkn-
ar- og menningarmálum, var formað-
ur í samtökunum „Umhyggja fyrir
öldruðum“ og formaður Kvenna-
deildar Rauða krossins í Hels-
ingborg. Árið 1967 kom hún því m.a.
til leiðar í borgarstjórn, að ákveðið
var að stafsetning á nafni Häls-
ingborgar yrði breytt til hins upp-
runalega horfs: Helsingborg. Fyrir
störf sín í þágu borgarinnar hlaut
Margrét gullheiðursmerki árið 1983.
Hún var formaður í Félagi hægri
kvenna/íhaldsflokkskvenna 1964-76.
Hún beitti sér innan flokksins fyrir
hinu fyrsta raunverulega kvenna-
framboði í Svíþjóð árið 1973 og hlaut
efsta konan á kvennalista flokksins
þingsæti.
Margrét lést 23.5. 1994.
Merkir Íslendingar
Margrét
Hermansson
95 ára
Mekkín Guðnadóttir
90 ára
Guðlaug Magnúsdóttir
85 ára
Þorgerður Sveinsdóttir
80 ára
Arnbjörg Auður
Örnólfsdóttir
Halldóra Elísa
Vilhjálmsdóttir
Margrét Guðvinsdóttir
75 ára
Erla Björnsdóttir
Hallsteinn Friðþjófsson
Jóhanna J. Thorlacius
Lilja Ólafsdóttir
Sigmar Björnsson
Snjólfur F. Kristbergsson
70 ára
Guðlaug Adolphsdóttir
Sigríður Guðlaugsdóttir
Sigríður Halldórsdóttir
Þorbjörg Snorradóttir
Þórunn Elíasdóttir
Þrúður Gunnlaugsdóttir
60 ára
Ásdís Annika
Gunnlaugsdóttir
Guðríður Aadnegard
Jörgen Albrechtsen
Ragnheiður Jónsdóttir
50 ára
Álfheiður Jóna
Guðbjartsdóttir
Hafdís Gunnarsdóttir
Íris Ingunn Emilsdóttir
Jóhanna María Sturludóttir
Samúel Unnsteinn
Eyjólfsson
Sigurður Halldórsson
Sturla Jónsson
Thi Hong Nguyen
Þóra Björk Guðmundsdóttir
40 ára
Björn Bjartmarsson
Eygló Brynja Björnsdóttir
Hermann Herbertsson
Héðinn Ólafsson
Hrund Hólm
Jóna Guðný Magnúsdóttir
Kristín Margrét Gísladóttir
Leifur Blöndal
30 ára
Adam Pecula
Adrian Piotr Gaciarski
Anna Helga Ragnarsdóttir
Elísabet Jónsdóttir
Hafþór Karlsson
Kjartan Ingi Kjartansson
Viðar Kristinsson
Til hamingju með daginn
40 ára Halldór Logi er frá
Drangsnesi og býr þar.
Hann er sjómaður á bátn-
um Grímsey.
Maki: Aðalbjörg Ósk-
arsdóttir, f. 1982, kennari.
Börn: Sigurbjörg Hall-
dóra, f. 2004, Guðbjörg
Ósk, f. 2008, og Friðgeir
Logi, f. 2012.
Foreldrar: Friðgeir Hösk-
uldsson, f. 1947, útgerð-
armaður og Sigurbjörg
Halldóra Halldórsdóttir, f.
1947, sjúkraliði.
Halldór Logi
Friðgeirsson
30 ára Sævar ólst upp á
Sólheimum við Blönduós,
en býr í Hafnarfirði. Hann
er með BA-próf í félagsfr.
frá HÍ og er leiðsögum.
hjá Sterna Travel.
Maki: Guðríður Þorkels-
dóttir, f. 1985, þjónustu-
fulltrúi hjá Arion banka.
Foreldrar: Þorleifur Ingv-
arsson, f. 1958, bóndi á
Sólheimum og oddviti í
Húnavatnshreppi og
Kristín Lára Árnadóttir, f.
1962, bóndi á Sólheimum.
Sævar Skúli
Þorleifsson
30 ára Yrsa er Fær-
eyingur en býr í Reykjavík
og er að klára
Cand.psych.nám í sál-
fræði frá Háskólanum í
Árósum.
Maki: Sverrir Ari Arn-
arsson, f. 1982, sölumað-
ur hjá Zo-on.
Foreldrar: Haukur Hann-
esson, f. 1960, kokkur,, og
Marin Katrina Frydal, f.
1960, bæjarstjórn-
arfulltrúi í Þórshöfn og
vinnur hjá Landsverki.
Yrsa Hauks-
dóttir Frydal
Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum
borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að
Morgunblaðinu í einn mánuð.
Hægt er að senda mynd og texta af slóðinni
mbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is
Börn og brúðhjón
sem gleður
Rennibekkir, standborvélar, bandsagir,
hjólsagir, bandslípivélar, beygjuvélar,
röravalsar, legupressur, fjölklippur,
sandblásturstæki og margt fleira.
Sýningarvélar á staðnum
og rekstrarvörur að auki
- fyrir fagfólk í léttum iðnaði
og lítil verkstæði
IÐNVÉLAR ehf. | Smiðjuvegi 44-46 | 200 Kópavogur | Sími 414 2700 | idnvelar@idnvelar.is | idnvelar.is