Morgunblaðið - 09.06.2015, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.06.2015, Blaðsíða 7
Þór Magnússon fv. þjóðminjavörður skrifar um Vestur Húnavatnssýslu. Guðni Olgeirsson skifar um gönguleiðina frá Rjúpnavöllum í Landmannalaugar auk hjáleiða. Ingvar Teitsson skrifar um varðaða gönguleið í norðurhluta Ódáðahauns.ALMANNAVEGUR YFIR ÓDÁÐ AHRAUN Ingvar Teitsson Guðni Olgeirsson Hellismannaleið Gönguleiðir á Landmannaafrétti og í Friðlandi að Fjallabaki Laugavegurinn Björk Guðbrandsdóttir Ferðafélag Ísland s árbók 2015 Vestur-Húnavat nssýsla Frá Hrútafjarðar á að Gljúfurá FERÐAFÉLAG ÍSLANDS | Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | fi@fi.is | www.fi.is Skráðu þig inn – drífðu þig út Laugavegurinn ljósmyndabók Friðland að Fjallabaki er eitt fegursta svæði Íslands. Gönguleiðin frá Landmannalaugum í Þórsmörk er útnefnd sem ein af 20 bestu gönguleiðum í heimi af National Geographic. Björk Guðbrandsdóttir ljósmyndari og fararstjóri tók myndir til bókarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.