Morgunblaðið - 09.06.2015, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.06.2015, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 2015 Listahátíðin Breiðholt Festival fer fram í fyrsta sinn á laugardaginn, 13. júní, og liggur nú fyrir hverjir munu koma fram á henni. Þeir eru Ben Frost og 6 Guitars, Nico Muhly, Samaris, Cell7, Kira Kira, Sjón, Stelpur Rokka!, DFM Company, Lúðrasveit Breiðholts og Árbæjar, Gunnar Jónsson Collider, Ragnheið- ur Harpa Leifsdóttir, Davíð Örn Halldórsson, Parabolur, KGB, We- sen, DOD, Hrefna Björg Gylfadótt- ir, Kristín Dóra Ólafsdóttir og Die Jodlerinnen. Viðburðir hátíðarinnar fara fram milli kl. 12 og 22 á nokkrum vel völd- um stöðum í Seljahverfi og nágrenni og má nefna sem dæmi flutning á pí- anóverki Bedroom Community- tónlistarmannsins Nico Muhly í Gróðurhúsinu hljóðveri og í Öldu- selslaug verður boðið upp á örsögur og ljósmyndasýningu allan daginn auk þess sem tónlistarfólk úr Breið- holti treður upp. Í skúlptúrgarðinum munu lúðrasveitir leika og gestir fá tækifæri til að leika sér með lista- konunni Ragnheiði Hörpu Leifs- dóttur. Í vinnusmiðju við skúlptúr- garðinn bjóða Parabólur upp á tónlist og Sjón les ljóð, svo fátt eitt sé nefnt. Dagskrá hátíðarinnar í heild sinni má finna á Facebook-síðu hátíðarinnar. Morgunblaðið/Eggert Á hátíð Ragnheiður Harpa Leifsdóttir er einn af listamönnum hátíðarinnar. Fjöldi listamanna á hátíð- inni Breiðholt Festival Tomorrowland 12 Casey er venjuleg stelpa sem finnur nælu sem leiðir hana í framtíðarheim þar sem gáfaðasta fólk heims reynir að bæta framtíð mannkyns. Metacritic 60/100 IMDB 6,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.20, Sambíóin Akureyri 17.30 Sambíóin Keflavík 17.20 Spy 12 Susan Cooper er hógvær starfsmaður CIA; hún vinnur í greiningardeildinni en er í rauninni hugmyndasmiður- inn á bak við hættulegustu verkefni stofnunarinnar. Metacritic 84/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.25, 20.00, 22.35 Sambíóin Keflvík 20.00 Smárabíó 17.15, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 Good Kill 16 Metacritic 65/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 22.55 Spooks 16 Þegar hryðjuverkamaður sleppur úr haldi við hefð- bundna fangaflutninga geng- ur Will Crombie til liðs við M15-leyniþjónustuna þar sem Harry Pearce ræður ríkjum. IMDB 6,8/10 Smárabíó 20.00, 22.20 Háskólabíó 22.10 Hot Pursuit 12 Vanhæf lögreglukona þarf að vernda ekkju eiturlyfjasala fyrir glæpamönnum og spilltum löggum. Metacritic 49/100 IMDB 3,2/10 Sambíóin Kringlunni 18.00, 20.00 Avengers: Age of Ultron 12 Þegar Tony Stark reynir að endurvekja gamalt friðar- gæsluverkefni fara hlutirnir úrskeiðis og það er undir Hefnendunum komið að stöðva áætlanir hins illa Ultrons. Morgunblaðið bbbmn IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00. Bakk Tveir æskuvinir ákveða að bakka hringinn í kringum Ís- land til styrktar langveikum börnum. Bönnuð yngri en sjö ára. Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.10 Pitch Perfect 2 12 Stúlkurnar í sönghópnum The Barden Bellas eru mættar aftur. Morgunblaðið bbbmn IMDB 7,2/10 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 22.00 Paul Blart: Mall Cop 2 IMDB 4,0/10 Smárabíó 17.45 Child 44 16 Morgunblaðið bmnnn IMDB 5,8/10 Sambíóin Kringlunni 22.00 Loksins heim Metacritic 48/100 IMDB 6,7/10 Smárabíó 15.30, 17.45 Ástríkur á Goðabakka IMDB 7,0/10 Smárabíó 15.30 Fúsi 10 Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og fátt kemur á óvart. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Háskólabíó 17.30, 20.00 Bíó Paradís 18.00 Human Capital Bíó Paradís 17.45, 20.00 Blind Bíó Paradís 18.00 Citizenfour Bíó Paradís 20.00 Vonarstræti Bíó Paradís 20.00 Wild Tales Bíó Paradís 22.15 What We Do in the Shadows Bíó Paradís 22.00 Hross í oss Bíó Paradís 22.30 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum mikla eyðileggingu er hið mannlega ekki lengur mannlegt. Í þessu umhverfi býr Max, fámáll og fáskiptinn bardagamaður. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 88/100 IMDB 9,3/10 Laugarásbíó 22.00 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 22.30 Mad Max: Fury Road 16 Bræðurnir Gummi og Kiddi eru sauðfjárbændur og hafa ekki talast við áratugum saman. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Laugarásbíó 18.00, 20.00 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45, 17.45, 20.00, 22.10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00 Hrútar 12 Jarðskjálfti ríður yfir Kaliforníuríki og þarf þyrluflugmaðurinn Ray að bjarga dóttur sinni. Metacritic 43/100 IMDB 6,7/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30, 18.30, 20.00, 20.00, 21.00, 22.30, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 17.40, 20.00, 22.20 San Andreas 12 Æ G I S G A R Ð I 2 , 1 0 1 R E Y K J A V Í K , S Í M I 5 1 2 8 1 8 1 VERIÐ VELKOMIN Á NÝJAN VEITINGASTAÐ Í RAUÐA HÚSINU VIÐ GÖMLU HÖFNINA Í REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.