Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2009, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2009, Page 13
Föstudagur 27. Febrúar 2009 13Helgarblað 1996: Forsætisráð- herra. X-d nýtur stuðnings um 40% þjóðarinnar skv. Þjóðarpúlsi gallups 1997: Forsætisráð- herra. X-d nýtur stuðnings um 43% þjóðarinnar skv. Þjóðarpúlsi gallups 1998: Forsæt- isráðherra. X-d nýtur stuðnings um 44% þjóð- arinnar skv. Þjóðarpúlsi gallups 1999: Forsætisráð- herra. X-d fær 40,7% atkvæða í alþingis- kosningum. 2000: Forsætis- ráðherra. X-d nýtur stuðnings um 45% þjóðar- innar skv. Þjóðarpúlsi gallups 2002: Forsæt- isráðherra. X-d nýtur stuðn- ings um 40% þjóðarinnar skv. Þjóðar- púlsi gallups 2003: Forsæt- isráðherra. X-d fær 33,7% atkvæða í alþingiskosn- ingum. 2004: Fylgi X-d í sögulegri lægð í júní þegar það mælist 29%. davíð hættir sem forsætisráðherra um haustið. Fylgi X-d fer upp í 34% í árslok 2004-2005: utanríkisráð- herra. X-d nýtur stuðn- ings um 39% þjóðarinnar skv. Þjóðar- púlsi gallups 2005-2009: seðlabankastjóri 2008: seðlabankastjóri. 9,8% þjóðarinnar treysta davíð skv. könnun MMr 2009: seðlabanka- stjóri. 10,5% þjóð- arinnar treysta davíð skv. könnun MMr. davíð lætur af störfum STÓRLEIKARI STÍGUR AF SVIÐINU hafa heimild til að bæta við fram- bjóðendum og hefur sú leið yfirleitt aðeins verið farin ef mjög fáir hafa tilkynnt um framboð sitt innan til- skilins frests. Árni Johnsen er meðal þeirra sem gefa kost á sér í kjördæminu. Árni Mathiesen, fyrrverandi fjármála- ráðherra sem nú er fyrsti þingmað- ur Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjör- dæmi, hefur látið þau boð út ganga að hann muni ekki taka þátt í próf- kjörinu. Eyþór Arnalds, bæjarfulltrúi í Árborg, ætlaði lengi vel að gefa kost á sér fyrir komandi kosningar en hef- ur ákveðið að gera það ekki. Margrét segir ekki hafa kom- ið til tals hjá kjörnefnd að bæta við frambjóðendum. „Við í kjörnefnd- inni hittumst á laugardaginn og för- um yfir þau framboð sem búið er að skila inn. Þá verða þau til umræðu og kemur þá í ljós hvort einhver kemur með eitthvert nafn. Það er ekki kom- in á neitt stig nein umræða um nokk- urn einasta mann,“ segir hún. Spákona sér endurkomu Davíðs „Ég veit að hann þyrfti að taka sér gott frí. Ég sagði fyrir ári að ég sæi hann við skriftir, en ég held að hann sé ekki tilbúinn að setjast í helgan stein. Ég veit ekki hvað hann fer að gera, en mér kæmi það ekki á óvart þó hann myndi snúa aftur í stjórnmál,“ segir Sirrý spákona, sem oft hefur reynst sannspá um Davíð Oddsson. Sirrý rýnir í spilin og sér framtíðina með þeim hætti. Hún segir þó að það sé of margt í gangi í kringum Davíð til þess að sjá nákvæmlega hvað fram- tíðin ber í skauti sér. „Mér finnst vera blikur á lofti í sambandi við hann, þó hann hafi ekki gefið út neina yfirlýsingu er margt sem bendir til þess að hann fari í stjórnmálin. Ég reikna raunar fastlega með því, jafnvel þó það sé ólíklegt að hann fari í fyrsta sæti. Ég Framhald á næstu síðu Davíð kveður Lagasetningu þurfti til að davíð Oddsson yfirgæfi seðlabankann. davíð kvaddi bankann í gær eftir rúmlega þriggja ára starf. MynD Sigtryggur Ari JóhAnnSSon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.