Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2009, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2009, Qupperneq 52
föstudagur 27. fEBrúar 200952 Lífsstíll Áberandi eyrnalokkar Eyrnalokkar hafa verið í töluverðri lægð síðustu mánuði, en með hækkandi sólu koma áberandi og litríkir eyrnalokkar sterkir inn. Lokkarnir þurfa ekki að vera risastórir, en þeir verða að vera áberandi. angelina Jolie reið á vaðið á Óskarnum í svörtum kjól, en flöskugrænu eyrnalokkarnir voru virkilega punkturinn yfir i-ið. Tískuvikan í London: litadýrð í london umsJÓn: koLBrún páLína hELgadÓttir, kolbrun@dv.is Flott Fyrir bæði kynin tískuhönnuðurinn stefano pilati hannaði heldur sérstaka línu fyrir Yves saint Laurent á dögunum. um er að ræða svokallaða unisex-línu eða fatnað sem hentar báðum kynjum. Línan var frumsýnd á tískuvikunni í new York á dögunum en sjálfur segist pilati hafa verið undir áhrifum frá nýjustu herralínu sinni þegar hann hannaði unisex- flíkurnar. mikið erum bleiserjakka úr silki, rykfrakka og buxur sem eru í sniðinu eins og karlmannsbuxur en ná jafnframt að draga fram ákveðinn kvenleika. Geoffrey Huntington-Williams er nemi í grafískri hönnun í Listaháskólanum og starfar sem barþjónn á Prikinu um helgar. Hann hikar ekki við að ganga í gömlum fötum af afa sínum ef þau eru flott og passa á hann. Satínkjóll og kragi haustlína Erdem. Litríkt og flipp- að frá ashish. Þægilegt fyrir haustið ppQ-línan var girnileg. Töff stuttur kjóll og leðurjakki frá twenty8twelve. Skærbleikt frá paul smith- konulínunni. Charles Anastase háir hælar og sterkir litir. skærir og sterkir litir einkenndu tískuvikuna í London sem hófst um síðustu helgi og lauk í miðri viku. flíkurnar voru kvenlegar. kjólar í styttri kantinum og mikið um satín- og ullarefni. Vivienne Westwood haustlínan er guðdómleg. Haustið komið hjá Vivienne Westwood. Vinnudressið Jakki: gamall jakki af afa Sixpensari: gamall af afa Skyrta: spútnik „Ég er oftast í skyrtu í vinnunni. Þegar ég kemst í eitthvað af afa sem bæði passar á mig og er flott finnst mér það alveg vera málið.“ gömul Föt aF aFa skóladressið Jakki: keyptur á markaði Skyrta: Wood Wood úr kron kron Sixpensari: gamall af afa „Það fer oft mikið eftir því hvað ég hef mikinn tíma til að klæða mig á morgnana í hverju ég fer í skólann. Oftast vel ég mér þó eitthvað sem er þægilegt.“ allsherjadressið Jakki: kron kron Buxur: Wood Wood úr kron kron „Ég versla aðallega í útlöndum þegar ég fer þangað. Ég á mér alveg uppáhaldsverslanir hérna heima en hef lítil efni á að versla í þeim og finnst oft svolítið lítið úrval af strákafötum hérna heima.“ „Þar sem ég er munaðarseggur og lítið fyrir að vera í þröngum fötum eru flestöll fötin mín frekar kósí. Ég þarf því ekki að skipta um föt leið og ég kem heim á daginn. Grái bolurinn sem ég er í er í miklu uppáhaldi hjá mér og rosalega þægilegur.“ heimadressið Skyrta: second hand Bolur: keyptur í London Buxur: Cheap monday úr kron kron M yn d ir H eið A H eLG A d ó TTir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.