Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2009, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2009, Blaðsíða 62
„Mosfellingur, bæjarblað Mosfells- bæjar, og Áslákur ákváðu að sameina krafta sína með þessum glæsilegu styrktartónleikum sem haldnir eru í kvöld,“ segir Hilmar Gunnarsson, rit- stjóri Mosfellings og einn skipuleggj- andi tónleikanna. „Allt hófst þetta þegar stúlka að nafni Rebekka Allwood kom í viðtal ásamt móður sinni í Mosfellingi fyr- ir síðustu jól. Rebekka lenti í hræði- legu slysi á Vesturlandsvegi fyrir sex árum og er í dag fjölfötluð og með ósjálfráðar hreyfingar. Líklega verð- ur það ævistarf hennar að vinna úr afleiðingum þessa slyss,“ segir Hilm- ar. Eftir viðtalið við Rebekku kviknaði sú hugmynd hjá Mosfellingi að hefja söfnun fyrir æfingahjóli til áfram- haldandi endurhæfingar Rebekku og úr því varð. „Í byrjun árs leitaði Alli Rúts til okkar, eigandi Ásláks sem er pöbb hér í bænum. Pöbbinn hefur verið lokaður um margra mánaða skeið en Alli var með plön um að opna pöbb- inn aftur og stakk upp á því að opna hann með stæl. Við lögðumst á eitt og úr urðu þessir glæsilegu tónleikar til styrktar Rebekku.“ Hópur glæsilegra listamanna mun koma fram á tónleikunum og gefa þeir allir vinnu sína. „Tríó Reynis Sig mun hefja leikinn, Karla- kór Kjalnesinga mun því næst þenja raddböndin. Stórsöngkonan Diddú mun einnig koma fram á tón- leikunum ásamt fleiri ungum og efnilegum listamönn- um á borð við Hreindísi Ylvu Garð- arsdóttur Eurovision- söngkonu. Kvöldið endar svo með frábær- um DJ og verður því hægt að dansa fram á rauða- nótt. Gaman er að segja frá því að allt þetta frá- bæra listafólk er úr Mos- fellsbæ,“ seg- ir Hilmar stoltur. Allur ágóði af veit- ingum á bar renna í styrkt- arsjóðinn en barþjónarnir eru ekki af verri endanum þetta kvöldið en það eru þau Ragn- heiður Ríkharðs- dóttir, Alli Rúts, Hjalti Úrsus Árna- son og Valtýr Björn Valtýsson sem munu sýna listir sínar á barnum. Einnig verður söfnunar- baukur á staðnum. Draumurinn er svo að geta afhent Rebekku æfingahjólið, sem kostar átta hundruð þúsund krónur, á tuttugu ára afmælis- daginn hennar sem rennur upp næstkomandi mánudag,“ segir Hilmar um leið og hann býður alla velkomna á tónleikana. kolbrun@dv.is föstudagur 27. febrúar 200962 Fólkið n Vindaspá kl. 18 morgun. n Hitaspá kl. 18 morgun. veðurstofa íslands Veður í dag kl. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami -2/4 -12/1 -5/0 -7/0 1/3 7/10 0/6 10/14 10/14 13/18 4/15 7 7 2/11 2/11 10/14 8/12 18/26 1 -4/-2 -4/-1 -11/-4 2/3 6/12 4 10/12 10/12 13/20 6/15 5/8 5/8 5/11 5/11 12/13 1/7 17/28 3 -1/0 -3/-2 -8/-7 -2/4 7/10 7/9 9/12 9/12 14/20 10 5/9 5/9 1/13 1/13 10/13 1/4 11/26 1/5 -1/1 0 -5/-4 -1 3/11 7/9 9/14 9/14 17/20 11/12 3/5 3/5 7/13 7/13 10/13 -3/0 11/22 úti í heimi í dag og næstu daga ...og næstu daga á morgun kl. 12 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 3-4 -3/2 3-4 -1/0 1-3 0 2 -4/-3 2-6 -5/-3 1-2 -4/-3 2-3 -3/-2 3-4 -4/-1 1-5 1/3 1-2 -1/1 9-12 3 1-2 -4/1 4 -4/1 4-5 -1/2 2-3 -1/1 2-4 -1/0 2 -1/0 1 -2/0 2-3 -2 2 -2 2-3 -2/-1 3-5 -4 3 1/2 1-4 0 5-13 1 0-1 -3/0 3-4 -6/-1 4-9 0/2 3-4 -3/1 5-7 -3/0 2-3 0 0-5 -1/0 2-6 -3/-1 1-3 -4/-3 3-6 -4/-1 3-6 -4/-2 5 2 1-2 -1/1 2-12 0/1 1-2 -4/0 4-5 -3/-1 5-7 -1/0 2-8 -4/1 10-12 -2/2 9-13 -2/1 9-22 -3/1 7-11 0/1 2-6 0 8-10 1/2 3 -2/0 1-6 0/1 1-2 -5/-1 8 -2/0 1-6 -7/1 5-6 -11/0 6-10 -3/3 kalt um helgina Það verður kalt um helgina eins og stundum áður. Frost verður allt að 8 gráðum en mildast við suðurströndina. Vindur verður hægur og það verður bjart víða. Það gæti snjóað úti við ströndina. Á sunnudag snýst í suðaustan- átt, 8 til 15 metra með snjókomu sunnan- og vestanlands. Áfram kalt í veðri. Mikið verður um dýrðir á Ásláki í Mosfellsbæ í kvöld þegar hóp- ur glæsilegra listamanna og þjóðþekktra einstaklinga gefur vinnu sína til styrktar ungri stúlku að nafni Rebekka Allwood. Meðal þeirra sem afgreiða á barnum eru Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Hjalti Úrsus og Valtýr Björn. „Ég hef mikinn áhuga á sjónvarps- vinnu og þetta fellur undir það,“ seg- ir Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, fyrr- verandi ungfrú heimur, sem verður kynnir á keppninni um fegursta fljóð Reykjavíkur í kvöld. „Ég hef verið að taka að mér svona. Það er margt sem felst í því að vera kynnir í beinni útsendingu og margt sem þarf að huga að en helsta ástæðan er áhugi minn á sjónvarpi sem varð til þess að ég tók þetta að mér,“ segir Unnur Birna sem var einnig kynnir í Bandinu hans Bubba síðasta vetur. Unnur Birna segist ekki koma að keppninni á neinn hátt þótt það þurfi að huga að handrits- og myndavélamálum. Aðspurð segist Unnur Birna þó ætla að halda sig frá bröndurunum. „Ég læt kynna eins og Simma og Jóa um brandarana. Markmið mitt er að gera þetta snyrti- lega og vel og koma öllu til skila.“ Unnur Birna var í heilmikl- um vandræðum með fataval fyrir keppnina sökum tímaleysis. „En ég býst við því að fá lánað úr Kúltúr í Kringlunni,“ segir Unnur Birna bros- andi. hanna@dv.is slePPir brÖndurunum UnnUR BiRnA er kynnir Á Ungfrú reykjavík í kvöld: Stjörnur á Styrktarkvöldi: 1 1 4 5 1 2 3 -1 0 0 7 3 3 1 3 1 9 3 3 2 3 13 2 -4 -4-4 -3 -1 2 12 3 4 5 2 1 5 4 1 1 Unnur Birna Haslar sér völl í sjónvarpi. alþingiskona á barnum Ritstjóri Mosfellings Hilmar gunnarsson, ritstjóri Mosfellings, sá um að skipuleggja tónleikana. Hrista kokteila ragnheiður ríkharðsdóttir mun sjá um afgreiðslu á barnum ásamt Hjalta úrsusi Árnasyni, alla rúts og valtý birni valtýssyni. Diddú tekur lagið diddú mun þenja raddböndin til styrktar rebekku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.