Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2009, Blaðsíða 62
„Mosfellingur, bæjarblað Mosfells-
bæjar, og Áslákur ákváðu að sameina
krafta sína með þessum glæsilegu
styrktartónleikum sem haldnir eru í
kvöld,“ segir Hilmar Gunnarsson, rit-
stjóri Mosfellings og einn skipuleggj-
andi tónleikanna.
„Allt hófst þetta þegar stúlka að
nafni Rebekka Allwood kom í viðtal
ásamt móður sinni í Mosfellingi fyr-
ir síðustu jól. Rebekka lenti í hræði-
legu slysi á Vesturlandsvegi fyrir sex
árum og er í dag fjölfötluð og með
ósjálfráðar hreyfingar. Líklega verð-
ur það ævistarf hennar að vinna úr
afleiðingum þessa slyss,“ segir Hilm-
ar. Eftir viðtalið við Rebekku kviknaði
sú hugmynd hjá Mosfellingi að hefja
söfnun fyrir æfingahjóli til áfram-
haldandi endurhæfingar Rebekku og
úr því varð.
„Í byrjun árs leitaði Alli Rúts til
okkar, eigandi Ásláks sem er pöbb
hér í bænum. Pöbbinn hefur verið
lokaður um margra mánaða skeið en
Alli var með plön um að opna pöbb-
inn aftur og stakk upp á því að opna
hann með stæl. Við lögðumst á eitt
og úr urðu þessir glæsilegu tónleikar
til styrktar Rebekku.“
Hópur glæsilegra listamanna
mun koma fram á tónleikunum
og gefa þeir allir vinnu sína. „Tríó
Reynis Sig mun hefja leikinn, Karla-
kór Kjalnesinga mun því næst þenja
raddböndin. Stórsöngkonan Diddú
mun einnig koma fram á tón-
leikunum ásamt
fleiri ungum
og efnilegum
listamönn-
um á borð
við Hreindísi
Ylvu Garð-
arsdóttur
Eurovision-
söngkonu.
Kvöldið
endar svo
með frábær-
um DJ og
verður því hægt að
dansa fram á rauða-
nótt. Gaman er að
segja frá því að
allt þetta frá-
bæra listafólk
er úr Mos-
fellsbæ,“ seg-
ir Hilmar
stoltur.
Allur
ágóði af veit-
ingum á bar
renna í styrkt-
arsjóðinn en
barþjónarnir
eru ekki af verri
endanum þetta
kvöldið en það
eru þau Ragn-
heiður Ríkharðs-
dóttir, Alli Rúts,
Hjalti Úrsus Árna-
son og Valtýr Björn
Valtýsson sem munu
sýna listir sínar á barnum.
Einnig verður söfnunar-
baukur á staðnum.
Draumurinn er svo að
geta afhent Rebekku æfingahjólið,
sem kostar átta hundruð þúsund
krónur, á tuttugu ára afmælis-
daginn hennar sem rennur upp
næstkomandi mánudag,“ segir
Hilmar um leið og hann býður
alla velkomna á tónleikana.
kolbrun@dv.is
föstudagur 27. febrúar 200962 Fólkið
n Vindaspá kl. 18 morgun. n Hitaspá kl. 18 morgun. veðurstofa íslands
Veður
í dag kl. 18
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Fös Lau Sun Mán
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Palma
Fös Lau Sun Mán
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Róm
hiti á bilinu
Amsterdam
hiti á bilinu
Brussel
hiti á bilinu
Marmaris
hiti á bilinu
Ródos
hiti á bilinu
San Francisco
hiti á bilinu
New York
hiti á bilinu
Barselóna
hiti á bilinu
Miami
-2/4
-12/1
-5/0
-7/0
1/3
7/10
0/6
10/14
10/14
13/18
4/15
7
7
2/11
2/11
10/14
8/12
18/26
1
-4/-2
-4/-1
-11/-4
2/3
6/12
4
10/12
10/12
13/20
6/15
5/8
5/8
5/11
5/11
12/13
1/7
17/28
3
-1/0
-3/-2
-8/-7
-2/4
7/10
7/9
9/12
9/12
14/20
10
5/9
5/9
1/13
1/13
10/13
1/4
11/26
1/5
-1/1
0
-5/-4
-1
3/11
7/9
9/14
9/14
17/20
11/12
3/5
3/5
7/13
7/13
10/13
-3/0
11/22
úti í heimi í dag og næstu daga
...og næstu daga
á morgun kl. 12
Lau Sun Mán Þri
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Lau Sun Mán Þri
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
3-4
-3/2
3-4
-1/0
1-3
0
2
-4/-3
2-6
-5/-3
1-2
-4/-3
2-3
-3/-2
3-4
-4/-1
1-5
1/3
1-2
-1/1
9-12
3
1-2
-4/1
4
-4/1
4-5
-1/2
2-3
-1/1
2-4
-1/0
2
-1/0
1
-2/0
2-3
-2
2
-2
2-3
-2/-1
3-5
-4
3
1/2
1-4
0
5-13
1
0-1
-3/0
3-4
-6/-1
4-9
0/2
3-4
-3/1
5-7
-3/0
2-3
0
0-5
-1/0
2-6
-3/-1
1-3
-4/-3
3-6
-4/-1
3-6
-4/-2
5
2
1-2
-1/1
2-12
0/1
1-2
-4/0
4-5
-3/-1
5-7
-1/0
2-8
-4/1
10-12
-2/2
9-13
-2/1
9-22
-3/1
7-11
0/1
2-6
0
8-10
1/2
3
-2/0
1-6
0/1
1-2
-5/-1
8
-2/0
1-6
-7/1
5-6
-11/0
6-10
-3/3
kalt um helgina
Það verður kalt um helgina eins
og stundum áður. Frost verður
allt að 8 gráðum en mildast við
suðurströndina. Vindur verður
hægur og það verður bjart víða.
Það gæti snjóað úti við ströndina.
Á sunnudag snýst í suðaustan-
átt, 8 til 15 metra með snjókomu
sunnan- og vestanlands. Áfram
kalt í veðri.
Mikið verður um dýrðir á Ásláki í Mosfellsbæ í kvöld þegar hóp-
ur glæsilegra listamanna og þjóðþekktra einstaklinga gefur vinnu
sína til styrktar ungri stúlku að nafni Rebekka Allwood. Meðal
þeirra sem afgreiða á barnum eru Ragnheiður Ríkharðsdóttir,
Hjalti Úrsus og Valtýr Björn.
„Ég hef mikinn áhuga á sjónvarps-
vinnu og þetta fellur undir það,“ seg-
ir Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, fyrr-
verandi ungfrú heimur, sem verður
kynnir á keppninni um fegursta fljóð
Reykjavíkur í kvöld.
„Ég hef verið að taka að mér
svona. Það er margt sem felst í því að
vera kynnir í beinni útsendingu og
margt sem þarf að huga að en helsta
ástæðan er áhugi minn á sjónvarpi
sem varð til þess að ég tók þetta að
mér,“ segir Unnur Birna sem var
einnig kynnir í Bandinu hans Bubba
síðasta vetur. Unnur Birna segist ekki
koma að keppninni á neinn hátt þótt
það þurfi að huga að handrits- og
myndavélamálum. Aðspurð segist
Unnur Birna þó ætla að halda sig frá
bröndurunum. „Ég læt kynna eins
og Simma og Jóa um brandarana.
Markmið mitt er að gera þetta snyrti-
lega og vel og koma öllu til skila.“
Unnur Birna var í heilmikl-
um vandræðum með fataval fyrir
keppnina sökum tímaleysis. „En ég
býst við því að fá lánað úr Kúltúr í
Kringlunni,“ segir Unnur Birna bros-
andi.
hanna@dv.is
slePPir brÖndurunum
UnnUR BiRnA er kynnir Á Ungfrú reykjavík í kvöld:
Stjörnur á Styrktarkvöldi:
1
1
4
5
1
2
3
-1
0
0
7
3
3
1
3
1
9
3
3
2
3
13
2
-4
-4-4
-3
-1
2
12
3
4
5
2
1
5
4
1
1
Unnur Birna
Haslar sér völl í sjónvarpi.
alþingiskona
á barnum
Ritstjóri Mosfellings Hilmar
gunnarsson, ritstjóri Mosfellings,
sá um að skipuleggja tónleikana.
Hrista kokteila ragnheiður ríkharðsdóttir mun
sjá um afgreiðslu á barnum ásamt Hjalta úrsusi
Árnasyni, alla rúts og valtý birni valtýssyni.
Diddú tekur lagið diddú
mun þenja raddböndin til
styrktar rebekku.