Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2009, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2009, Qupperneq 46
Föstudagur 22. maí 200946 Ferðir innanlands Staldraðu við á Stokkseyri Gistu á stjörnunni við sröndina Annars eru allar nánari upplýsingar á kvoldstjarnan.com H ild ur H lín Jó ns dó tt ir / h ild ur @ dv .is Hugmyndina fengum við frá norska ferðafélaginu,“ segir Auður Kjartansdótt-ir, fararstóri hjá Ferðafé- lagi Íslands, aðspurð um hugmynd- ina að barnavagnavikunni sem efnt var til fyrr í þessum mánuði. Auð- ur sem sjálf varð nýlega móðir var stödd ásamt manni sínum í Noregi þegar þau rákust á hugmyndina. Þeim leist vel á og ákváðu að láta á hana reyna hér á landi. „Við byrj- uðum á að skipuleggja eina göngu- viku og sjá til hver viðbrögðin yrðu. Við skipulögðum göngutúra víðs vegar um borgina og þátttakan var frábær,“ segir Auður. Mikill vindur blés á göngugarpana þessa viku en Auður sagði það ekki hafa stopp- að alvöru Íslendinga frá því að fara út í göngutúr. „Það er alveg hægt að ganga með barnavagna á Íslandi allt árið um kring, fólk var alveg ótrú- lega duglegt.“ Auður hefur starfað sem farar- stjóri frá því að hún var aðeins átj- án ára gömul og ferðast gríðarlega mikið um heiminn. „Ég hef einn- ig verið búsett í Kanada og Noregi um tíma.“ Á ferðalögum Auðar um heiminn hefur hún gengið mikið. „Ég hef gengið mikið á fjöll, brött og stór og er því ýmsu vön. Það að eignast barn breytir eðlilega mjög miklu hvað útivistina varðar og því verður maður að aðlaga sig breytt- um aðstæðum,“ segir Auður sem var einmitt í göngutúr í Heiðmörk þegar blaðamaður náði af henni tali. Þar sem viðtökur barnavagna- vikunnar voru með besta móti stefnir Auður á að bjóða upp á viku- legar barnavagnagöngur sem hefj- ast í næsta mánuði. „Hugmyndin er að bjóða upp á göngu einn dag í viku og að foreldrar geti stólað á þetta rétt eins og mömmumorgna í kirkjunum og fleira í þeim dúr.“ Auður segir þó að gönguferð- irnar einskorðist ekki bara við mæður. „Það eru allir velkomnir í þessar göngur, mömmur, pabbar, systkini, afar, ömmur og vinir. Ég og maðurinn minn göngum mikið saman og ég veit að það sama á við um mörg önnur pör.“ Áhugasamir geta fylgst með gönguferðunum á heimasíðu Feðafélagsins, fi.is. kolbrun@dv.is Auður Kjartansdóttir fararstjóri stóð fyrir barnavagnaviku á dög- unum þar sem foreldrar mættu með börnin sín og gengu saman. Framtakið fékk frábærar viðtökur og hefur Auður í kjölfarið ákveð- ið að skipuleggja vikulegar göngur. Auður Er mikill göngugarpur, hér er hún á göngu í Heiðmörk. Barnavagnavikan Fékk frábærar viðtökur eins og sjá má. Vikulegar barnaVagna- göngur í reykjaVík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.