Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Síða 5

Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Síða 5
UPPELDI OG MENNTUN/ICELANDIC JOURNAL OF EDUCATION 24(2) 2015 5 FRÁ RITSTJÓRUM Í þessu hefti Uppeldis og menntunar eru fimm ritrýndar greinar og bálkur viðhorfs- greina um sögu uppeldis- og menntunarfræða sem 40 ára háskólagreinar á Íslandi. Ritrýndu greinarnar fjalla um ólík efni á sviði menntavísinda. Þarna er að finna yfirlits- grein um kenningar og rannsóknir á vegferð ungs fólks til fullorðinsaldurs, og greinar um kulnun meðal leik- og grunnskólastjóra, þverstæðuna um lýðræðislegt skólastarf, mat foreldra á þátttöku og skólaumhverfi getumikilla einhverfra barna og félagslegt réttlæti eins og það snýr að fólki með þroskahömlun. Síðastnefnda greinin er á ensku. Viðhorfsgreinarnar eru unnar í samvinnu við Uppeldis- og menntunarfræðideild Háskóla Íslands. Nú eru breytingar í vændum á tímaritaútgáfu í menntavísindum. Menntavísinda- svið Háskóla Íslands og Félag um menntarannsóknir hafa ákveðið að taka höndum saman um að gefa út nýtt tímarit á grunni tímaritanna tveggja, Uppeldis og mennt- unar, sem Menntavísindasvið og áður Kennaraháskóli Íslands hafa gefið út síðan 1992, stundum í samstarfi við fleiri aðila, og Tímarits um menntarannsóknir, sem Félag um menntarannsóknir hefur gefið út síðan 2004. Nýja tímaritið mun heita Tímarit um upp- eldi og menntun, og sameina þannig titla tímaritanna tveggja, og skammstöfunina TUM má nota ef á þarf að halda. Á ensku mun tímaritið heita Icelandic Journal of Education og fylgja samningum Uppeldis og menntunar við erlenda gagnagrunna. Ritstjórar hins nýja tímarits verða Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, sem verið hefur ritstjóri Uppeldis og menntunar sl. fimm ár, tilnefndur af Menntavísindasviði, og Hermína Gunnþórs- dóttir, lektor við Háskólann á Akureyri, tilnefnd af Félagi um menntarannsóknir. Nýr ritstjóri mun svo taka við af Ingólfi eftir eitt ár. Ætlunin er að flytja útgáfu tímaritsins nýja inn á vefsvæði sem fleiri tímarit í Háskóla Íslands nota og gefa það út tvisvar á ári með þeim hætti. Ekki er ákveðið hvort prentuð verða eitt hefti eða tvö á hverju ári til að selja áskrifendum eða hvort tímaritið verður fyrst lokað á vefnum öðrum en áskrifendum en opnað innan ákveðins tíma, eins og Uppeldi og menntun er nú opnað öllum innan eins árs. Einnig standa vonir til þess að hægt verði að flytja umsýslu greinanna, svo sem skil á handriti og skil ritrýna á áliti sínu um handritin, inn í nýja kerfið. Ritstjórar þakka öllum þeim sem lagt hafa hönd á plóg við útgáfu og dreifingu þessa heftis. Þeir þakka enn fremur samskiptin við ritnefndina og alla aðra sem hafa tekið þátt í að gefa út Uppeldi og menntun síðan árið 1992.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.