Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Síða 9

Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Síða 9
UPPELDI OG MENNTUN/ICELANDIC JOURNAL OF EDUCATION 24(2) 2015 9 GESTUR GUÐMUNDSSON MENNTAVÍSINDASVIÐI HÁSKÓLA ÍSLANDS Vegferð til fullorðinsaldurs: Alþjóðlegar fræðahefðir og erindi þeirra við íslenskar rannsóknir Í greininni er sögulegt yfirlit yfir fjölþættar hefðir félagsfræði menntunar og þverfaglegra rannsókna á vegferð ungmenna til fullorðinsára (e. transition to adulthood) og samhengi þeirra við tilteknar hefðir í ungmennarannsóknum. Vegferðarhugtakið er víðtækt og breytilegt. Það tekur til skólagöngu frá skyldunámsstigi, til leiða inn á vinnumarkað, til flutnings á eigið heimili, til ferðarinnar frá upprunafjölskyldu til eigin fjölskyldu (eða einlífis) og til margra annarra þátta. Í vegferðarrannsóknum eru lífssögur einstaklinga oft skoðaðar en jafnframt sameiginleg einkenni lífshlaups einstakra kynslóða eða hópa innan kynslóða. Vegferðarrann- sóknir taka til hlutlægra og huglægra breytinga og menningar ungs fólk á vegferð, og glímt er við gerbreytingar síðustu áratuga á vegferð. Mismunandi rannsóknarhefðir hafa sprottið upp í ólíkum löndum, en fjölþjóðlegt svið vegferðarrannsókna hefur einkum þróast í Vestur-Evrópu og Eyjaálfu. Með tilvísun til íslenskra rannsókna eru tekin dæmi um það hvernig rannsaka má vegferð íslenskra ungmenna og er greininni ætlað að styrkja grunn slíkra rannsókna.1 Efnisorð: Vegferð, ungmenni, lífshlaup, lífssögur, sögulegt yfirlit INN GANG UR Margar helstu rannsóknarspurningar um skólagöngu ungmenna, svo sem um brott- hvarf sumra þeirra frá námi, félagslega skilvindu framhaldsskólans og það hvað tekur við að loknum framhaldsskóla, eiga heima bæði innan félagsfræði menntunar og innan þverfaglegra ungmennarannsókna. Þær kalla m.a. á að viðfangsefnið sé skoðað í samhengi við samfélagsþróun, að rannsakað sé samhengi skólagöngu og annarra hliða á lífi viðkomandi ungmenna, og að litið sé til félagslegs uppruna þeirra, lífs- hlaups og framtíðarsýnar. Þær miklu og sífelldu breytingar sem orðið hafa á lífsgöngu ungmenna frá unglingsaldri til fullorðinsaldurs á undangengnum áratugum hafa eðlilega orðið til þess að fram hafa sprottið nýjar fræðahefðir. Stóran hluta þeirra má taka saman undir Uppeldi og menntun 24. árgangur 2. hefti 2015
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.