Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Side 82

Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Side 82
UPPELDI OG MENNTUN/ICELANDIC JOURNAL OF EDUCATION 24(2) 201582 SKÓLAÞÁTTTAKA OG UMHVERFI 8–17 ÁRA GETUMIKILLA BARNA MEÐ EINHVERFU Tafla 3. Umhverfisþættir sem stuðla að eða draga úr þátttöku barnsins í skólanum Mat Umhverfisþættir í skólanum Svarmöguleikar Vinsamlegast merktu við hvort eftirtalin atriðið stuðla að eða draga úr þátttöku barnsins í athöfnum í skólanum 1. Hönnun og skipulag skólahúsnæðis m.t.t. hús- gagna, leiktækja, gangstétta, stíga, skábrauta 2. Hönnun og skipulag skólahúsnæðis m.t.t. lýsingar, hávaða, fjölmennis, áferðar hluta og hitastigs 3. Veðurfar 4. Athafnir í skólanum sem reyna á líkamlega getu 5. Athafnir í skólanum sem reyna á vitræna getu 6. Athafnir í skólanum sem reyna á félagslega getu 7. Viðmót og hegðun kennara og annars starfsfólks skólans gagnvart barninu 8. Samband barnsins við jafnaldra 9. Öryggismál í skólanum * Ekki vandamál/ hefur ekki áhrif * Stuðlar yfirleitt að * Stuðlar stundum að, dregur stundum úr * Hindrar yfirleitt Eru eftirtalin atriði fyrir hendi og/eða nægileg til að stuðla að þátttöku barnsins í skólanum? 10. Aðgengi að samgöngum og farartækjum í einkaeigu til að komast í og úr skóla 11. Aðgengi að almenningssamgöngum til að komast í og úr skóla 12. Þjónusta og úrræði 13. Stefna og verklag skólans * Ekki þörf á * Já, yfirleitt * Stundum já, stundum nei * Nei, yfirleitt ekki Eru eftirtalin atriði fyrir hendi og/eða nægileg til að stuðla að þátttöku barnsins í skólanum? 14. Búnaður 15. Upplýsingar 16. Tími 17. Fjárráð * Já, yfirleitt * Stundum já, stundum nei * Nei, yfirleitt ekki Rannsókn á próffræðilegum eiginleikum matslistans PEM-CY benti til þess að hann væri bæði réttmætur og áreiðanlegur og hentaði vel til rannsókna (Coster, Bedell o.fl., 2011). Við undirbúning rannsóknarinnar var matslistinn þýddur og staðfærður yfir á íslensku í umsjón Snæfríðar Þóru Egilson, þá prófessors við Háskólann á Akureyri. Gunnhildur Jakobsdóttur, þá meistaranemi við Háskólann á Akureyri, þýddi listann sem síðan var yfirfarinn af íslenskufræðingi. Nauðsynlegar lagfæringar voru gerðar á einstökum málsgreinum, setningum og orðalagi og að því loknu var listinn forprófaður með átta mæðrum 8–20 ára barna, þar af höfðu sex börn skerðingu af margvíslegum toga (röskun á einhverfurófi, hreyfihömlun, athyglisbrest með ofvirkni og sjón- og heyrnarskerðingu). Nauðsynlegar breytingar voru gerðar á íslensku útgáfunni sam- kvæmt ábendingum mæðranna. Þá var íslensk þýðing listans bakþýdd yfir á ensku af tvítyngdum iðjuþjálfa með reynslu af starfi með börnum og fjölskyldum. Að lokum voru vafaatriði rædd við útgefendur matslistans, Center for Childhood Disability Research (CanChild), og hlaut íslensk útgáfa PEM-CY samþykki í júní 2013.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.