Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Síða 128

Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Síða 128
UPPELDI OG MENNTUN/ICELANDIC JOURNAL OF EDUCATION 24(2) 2015128 UPPELDIS - OG MENNTUNARFRÆÐI 40 ÁRA erlendur Fulbright-kennari, Jeffrey Kottler (Uppeldis-og menntunarfræði, 2000). Á myndina vantar Hafdísi Ingvarsdóttur, lektor, sem fyrst var kennslustjóri en síðan fastur kennari í kennslufræði frá 1997. Síðar kom Hanna Björg Sigurjónsdóttir til liðs við uppeldis- og menntunarfræðiskor þegar félagsmálaráðuneytið kostaði starf lekt- ors í fimm ár (2004–2009). Hún var ráðin lektor í fötlunarfræði árið 2004 eftir að hafa verið aðjunkt og stundakennari í uppeldis- og menntunarfræði. Við sameiningu Háskóla Íslands og Kennaraháskóla Íslands árið 2008 varð sú skipulagsbreyting á háskólanum að mynduð voru fimm fræðasvið, þar á meðal nýtt Menntavísindasvið. Það varð að samkomulagi að árið 2008–2009 yrði upp- eldis- og menntunarfræðiskor skipað áfram með félagsvísindunum í Félags- og mannvísindadeild á Félagsvísindasviði en flyttist skólaárið 2009–2010 á Mennta- vísindasvið. Við sameiningu skólanna stóð til að byggja nýtt hús yfir Menntavísindasvið við Suðurgötu, en þeim áformum seinkaði, meðal annars vegna efnahagshruns- ins 2008. Formlega fluttust þær Guðný S. Guðbjörnsdóttir prófessor, Sigrún Aðal- bjarnardóttir prófessor og Sigurlína Davíðsdóttir dósent, af Félagsvísindasviði yfir í uppeldis- og menntunarfræðideild Menntavísindasviðs skólaárið 2009–2010. Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði, varð fyrsti forseti Menntavísinda- sviðs frá árinu 2008 og gegndi því starfi til ársins 2013. Fötlunarfræðin voru áfram í félags- og mannvísindadeild Félagsvísindasviðs, svo og námsráðgjöfin sem hafði flust í félagsfræðiskor árið 2003. Sigurlína Davíðsdóttir, þá orðin prófessor, gegndi einnig stjórnunarstörfum í Íþrótta-, tómstunda og þroskaþjálfadeild um tíma en Guðrún Geirsdóttir, dósent, og Hafdís Ingvarsdóttir, prófessor, fluttust yfir í Kennaradeild Menntavísindasviðs, auk þess sem Guðrún tók við starfi forstöðu- manns Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands. KENNSLUSKRÁIN OG NÁMSFRAMBOÐ Í fyrstu var boðið upp á uppeldisfræðina til 60 eininga aðalgreinar og 30 eininga auka- greinar (miðað er hér við einingafjölda þess tíma). Samsetning námsins var formlega svipuð frá ári til árs, þó að innihald og áherslur einstakra námskeiða tækju breytingum reglulega. Nemar komu í námið með mjög mismunandi væntingar og áhugamál, en í vaxandi mæli fluttist áherslan á uppeldis- og menntamál almennt eða ráðgjöf, frá nám- skeiðum um skólamál og kennslu, sem einkenndu námsframboðið fyrst vegna tengsla þess við kennsluréttindanámið. Til dæmis má finna eftirfarandi færslu í gjörðabók námsnefndar 1978, þegar rætt var um kennsluframboð næsta skólaárs: Einnig greint frá mögulegum valnámskeiðum: „Kennslufræði fullorðinsfræðslu“, „Siðferðisuppeldi og siðferðisþroski“. Rætt um að auka valnámskeið á sviði barna- uppeldis (andstætt aukningu valnámskeiða í skóla- og kennslufræðum), má þar nefna hugmyndir um „börn, bókmenntir og fjölmiðla“ o.fl. … (HÍ. Námsnefnd í upp- eldisfræði, Gjörðabók I, bls. 7) Árið 1981 var fyrst boðið upp á nám í uppeldisfræði til 90e aðalgreinar (sambærilegt við núgildandi 180 ECTS). Þá var námsframboðið eftirfarandi:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.