Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Qupperneq 130

Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Qupperneq 130
UPPELDI OG MENNTUN/ICELANDIC JOURNAL OF EDUCATION 24(2) 2015130 UPPELDIS - OG MENNTUNARFRÆÐI 40 ÁRA sálfræði (5e). Inngangur að mannfræði (4e).Inngangur að stjórnmálafræði: Íslenska stjórnkerfið (4e). Valnámskeið (15-16e). Félagslegar aðstæður fatlaðra (5e). Margbreytileiki og minni- hlutahópar (5e). Þróun menntakerfis (5e). Nám og skólastarf (5e). Menntun og kynferði (5e). Fjölskyldur (5e). Heimili og skóli (5e). Forvarnir og heilsufar (5e). Áhættuhegðun unglinga (5e). Siðferðisþroski og siðferðisuppeldi (5e). Uppeldisleg samskipti í skólum (5e). Starfskynning í uppeldis- og félagsstarfi (3e). Önnur námskeið innan uppeldis- og menntunarfræðiskorar og félagsvísindadeildar í samráði við námsnefnd. Einnig er heimilt að taka allt að 6e í frjálsu vali utan deildar. (Háskóli Íslands, 2000, bls. 471) Þarna hefur framboðið á námskeiðum vaxið mikið, en frjálsa valið hefur minnkað. Þá skal vakin hér sérstök athygli á inngangsnámskeiði um eigindlegar rannsóknar- aðferðir sem var nýlega hafið. Kennsla um eigindlegar aðferðir við rannsóknir átti svo eftir að eflast, bæði í grunn- og framhaldsnámi. Kennarar við skorina fylgdust almennt vel með samsetningu sambærilegs náms í háskólum nágrannalandanna við ákvörðun um námsframboð. Í skyldunámskeiðinu Málstofa: Efst á baugi og framtíðarsýn áttu nemar að kynna BA-ritgerð sína á fagráðstefnu, skrifa fræðigrein til birtingar og ritdæma bók á sviðinu. Þetta námskeið var fyrst kennt árið 2003–2004 að fyrirmynd frá Wellesley College í Bandaríkjunum og síðan hefur ráðstefna BA-nemanna verið ómissandi og fastur þáttur námsins. Við flutninginn á Menntavísindasvið árið 2009 var ákveðið að halda áfram með BA- námið, þó að ákveðnar efasemdir væru um það meðal okkar kennaranna hvort námið fengi jafngóðan hljómgrunn þar. ÚTSKRIFAÐIR BA-NEMAR Á það skal minnt að BA-námið var aðeins hluti af starfsemi uppeldis- og menntunar- fræðiskorar; kennsluréttindanámið var ávallt fyrirferðarmikið og frá 1997 framhalds- námið í uppeldis- og menntunarfræði. Heildartala útskrifaðra með BA-próf í upp- eldisfræði eða uppeldis- og menntunarfræði út árið 2009, þ.e. á meðan námið var á Félagsvísindasviði, er 259; 224 konur og 35 karlar. Heildarfjöldi þeirra sem hafa út- skrifast fram til ársins 2014 er 386; 346 konur og 40 karlmenn eða rúm 10%.1 Fyrstu fimm nemarnir útskrifuðust árið 1980. Það voru þau Gunnar Egill Finn- bogason, Margrét Jónsdóttir, Elínbjört K. Hermannsdóttir, Margrét Ingibjörg Skafta- dóttir og Sigríður Eddy Jóhannesdóttir. Áður höfðu nokkrir nemar lokið námi í auka- grein. Árið 1981 útskrifuðust einnig fimm nemar en síðan tólf nemar bæði árin 1982 og 1983. Athygli vekur þegar útskriftartölur eru skoðaðar að veruleg fækkun á útskriftum úr BA-náminu á sér stað á árunum 1999–2006. Þetta skýrist að sjálfsögðu af því, sem áður hefur komið fram, að inntaka í BA-námið var lokuð á meðan skorin var að byggja upp meistaranámið, fyrst greina í Félagsvísindadeild. Árin 1997 og 1998 voru 23 BA- útskriftir hvort árið en næstu ár, 1999–2003, fækkaði útskrifuðum BA-nemum veru- lega eða í 13, 6, 4, 3 og 1. Árin 2004 og 2005 útskrifuðust 12 nemendur með BA-próf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.