Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Síða 144

Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Síða 144
UPPELDI OG MENNTUN/ICELANDIC JOURNAL OF EDUCATION 24(2) 2015144 UPPELDIS - OG MENNTUNARFRÆÐI 40 ÁRA Tafla 3. Nöfn þeirra doktorsnema, sem hófu doktorsnám í uppeldis- og menntunarfræði við Félagsvísindadeild fyrir sameiningu Háskóla Íslands og Kennaraháskóla Íslands og hafa brautskráðst með doktorspróf frá Menntavísindasviði HÍ Doktorsnemi Leiðbeinandi/leiðbeinendur Brautskráningarár Anna Magnea Hreinsdóttir Sigurlína Davíðsdóttir 2009 Anna Ólafsdóttir Sigurlína Davíðsdóttir 2014 Jón Torfi Jónasson Ásrún Matthíasdóttir Jón Torfi Jónasson 2015 Hiroe Terada Sigrún Aðalbjarnardóttir 2016* Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir Jón Torfi Jónasson 2012 Kristjana Stella Blöndal Sigrún Aðalbjarnardóttir 2014 Lilja Jónsdóttir Hafdís Ingvarsdóttir 2013 Þórdís Þórðardóttir Guðný Guðbjörnsdóttir 2012 Þuríður Jóhannsdóttir Jón Torfi Jónasson 2010 *Væntanlegt NIÐURLAG Eins og sjá má á framgreindri umfjöllun er óhætt að segja að mikilvægt frumkvöðla- starf hafi verið unnið við skipulag framhaldsnáms í uppeldis- og menntunarfræði við Félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Námsframboðið var fjölbreytt og fjöldi meistara- og doktorsnema hefur brautskráðst. Þeir hafa haslað sér völl mjög víða á sviði upp- eldis og menntunar í samfélaginu. Þeir eru í akademískum stöðum við háskóla lands- ins, einkum í uppeldis- og menntavísindum og félagsvísindum, þar sem þeir búa fólk faglega undir starfsvettvang og sinna rannsóknum og stjórnunarstörfum. Þeir gegna jafnframt ýmsum stjórnunar- og leiðtogastörfum á sviði uppeldis og menntunar, bæði í stjórnsýslu sveitarfélaga og á vettvangi, við að styrkja uppeldisstéttir og stuðla að heilbrigði og velferð æsku landsins. Þar má nefna kennslustörf, einkum í framhalds- skólum, æskulýðs- og frístundastörf og fræðslustörf um forvarnir og heilsueflingu. Margvíslegt samstarf við alþjóðavettvang hefur tengst þessum fjölþættu störfum. Það er ósk mín á þessum tímamótum að nám í uppeldis- og menntunarfræði, bæði grunn- og framhaldsnám, haldi áfram að styrkjast og eflast í takt við tímann. Góð menntun á sviði uppeldis- og menntamála skiptir miklu við undirbúning fólks fyrir margvísleg ábyrgðarstörf og þróun þessa mikilvæga sviðs í samfélagi okkar. Hún gegnir mikilvægu hlutverki við að móta réttlátt samfélag til þroskaauka og heilla hverri manneskju, sem og samfélagi þjóðanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.