Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Qupperneq 150

Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Qupperneq 150
SAMHENGIÐ Í FRÆÐUNUM Þegar nám í uppeldis- og menntunarfræði fluttist af Félagsvísindasviði yfir á Mennta- vísindasvið breyttist samhengi þess óneitanlega. Það var ekki lengur í samfloti við félagsvísindi og þær greinar sem vaxið höfðu út úr uppeldis- og menntunarfræðinni, fötlunarfræði og náms- og starfsráðgjöf, urðu eftir á Félagsvísindasviði. Á móti kom að framhaldsnámið fluttist í deild þar sem fyrir var stöndugt nám í stjórnunarfræði menntastofnana, sérkennslufræði, fjölmenningarfræði og fullorðinsfræðslu. Að auki skapaði nálægðin við kennaranámið annars vegar og við tómstunda- og þroskaþjálfa- fræði hins vegar til annað samhengi og nýjar tengingar. En áhrif sameiningarinnar voru ekki bara á það nám sem fluttist á Menntavísindasvið, þau voru gagnkvæm. Það nám sem fyrir var í Kennaraháskólanum hefur breyst vegna nálægðar við uppeldis- og menntunarfræðina. Áhrifin birtast t.d. í nánu samstarfi Uppeldis- og menntunar- fræðideildar og Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeildar þar sem nokkur námskeið eru sameiginleg og nemendur taka valnámskeið þvert á deildirnar. Hið sama á við um kennaranám fyrir leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla þótt í minni mæli sé. Einnig hefur uppeldis- og menntunarfræðin, sem og tengdar greinar á framhaldsstigi, stuðlað að nýjum áherslum í kennslu á framhaldsstigi og nýju rannsóknarsamstarfi á sviðinu. Loks má halda því fram að flutningur grunnnáms í uppeldis- og menntunar- fræði í samnefnda deild á Menntavísindasviði hafi gefið deildinni ákveðna kjölfestu eða sjálfsmynd. Eins og lesa má um í greinum Guðnýjar Guðbjörnsdóttur og Sigrúnar Aðalbjarnar- dóttur hér að framan hefur uppeldis- og menntunarfræði verið í sífelldri mótun síðan hún leit dagsins ljós sem fræðigrein í Háskóla Íslands. Við sameiningu Kennara- háskóla Íslands og Háskóla Íslands átti sér stað róttæk breyting á stöðu greinarinnar, þótt inntak hennar héldist nokkuð stöðugt. Nú stendur yfir endurskoðun á deilda- skipan á Menntavísindasviði og má búast við því að enn á ný eigi staða og samhengi greinarinnar eftir að breytast. Við endurskoðun deilda á sviðinu er horft til þess að nýjar deildir verði sterkar faglegar einingar og í því samhengi mun uppeldis- og menntunarfræði, bæði sem kennslugrein á grunn- og framhaldsstigi og sem rann- sóknarsvið, leggja til eitt af viðmiðunum við þá vinnu. UM HÖFUNDINN Ólafur Páll Jónsson (opj@hi.is) er prófessor í heimspeki við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og forseti Uppeldis- og menntunarfræðideildar. Hann lauk MA-prófi í heim- speki frá Calgary-háskóla í Kanada og Ph.D.-prófi í heimspeki frá Massachusetts Insti- tute of Technology í Bandaríkjunum. Ólafur Páll hefur gefið út þrjár bækur um heim- speki, Náttúra, vald og verðmæti (2007), Lýðræði, réttlæti og menntun (2011) og Fyrirlestrar um frumspeki (2012) auk barnabókarinnar Fjársjóðsleit í Granada (2014). UPPELDIS - OG MENNTUNARFRÆÐI 40 ÁRA UPPELDI OG MENNTUN/ICELANDIC JOURNAL OF EDUCATION 24(2) 2015150
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.