Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2010, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2010, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 29. janúar 2010 SVIÐSLJÓS Tvennum sögum fer af sambandi Brad Pitts og Angelinu Jolie: Ótal mörg slúðurblöð hafa þessa vikuna birt fréttir af því að stjörnuparið Brad Pitt og Angel-ina Jolie séu hætt saman fyrir fullt og allt. Flest þeirra halda því einnig fram að Jennifer Aniston sé ástæðan og að hún og Brad hafi tekið saman að nýju. Slúðurtímaritin Us, Star, Ok og In Touch eru öll með þessar fregnir sem aðalmál á forsíðu. Að sama skapi er því haldið fram í People Maga zine, sem þykir eitt áreiðanlegasta slúðurblaðið í bransan- um, að ekkert sé til í þessum fregnum frekar en fyrri daginn. Þar er talað við fjölda heimildamanna sem þekkja til parsins og allir segja sögusagnirnar ósannar. Samkvæmt People byrjaði orðrómurinn í bresku slúð- urblaði en þau hafa verið þekkt fyrir að búa til heilu forsíðurnar þó ekkert sé til í fréttunum. Sama hvað er rétt og hvað ekki þá hafa aldrei svo margir fjölmiðlar í einu haldið því fram að sambandi Brads og Angelinu sé lokið þó því sé haldið fram með reglulegu millibili. HÆTT SAMAN EÐA EKKI? Aldrei friður Brad og Angelina hafa verið stöðugt í sviðsljósinu frá því að þau tóku saman. Margar forsíður People segir þó ekkert til í sögusögnunum. Katy Perry hefur alltaf verið þekkt fyrir villt-an fatastíl og það var lítil breyting á því í vikunni þegar hún klæddist svört- um netsokkabuxum, hvít- um stuttermabol og gráum bómullarstuttbuxum eða -nærbuxum. Tískuspeking- ar vefsins voru flestir sam- mála um að nú hefði hún skotið nokkuð yfir mark- ið þó að einhverjum þeirra hafi þótt þetta hipp og kúl, eins og sagt er. Perry á í ástarsambandi við breska grínistann Russ- ell Brand en þau eru sögð vera á leiðinni að gifta sig og jafnvel í barneignarhug- leiðingum. UNDARLEG SAMSETNING Netsokkabuxur og gráar bómullarstuttbuxur: Katy Perry Á leiðinni í ræktina? Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI 16 16 16 12 12 12 12 V I P L L L L L L L L L L 7 SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU THE BOOK OF ELI kl. 8D - 10:30D WHERE THE WILD THINGS ARE 3:40-5:50 -8-10:30 UP IN THE AIR kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 PLANET 51 M/ ísl. Tali kl. 3:40D - 5:50D SHERLOCK HOLMES kl. 5:20 - 8 - 10:40 SHERLOCK HOLMES kl. 5:20 - 8 - 10:40 BJARNFREÐARSON kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30 PRINSESSAN OG FROSKURINN M/ ísl. Tali kl. 3:20 THE BOOK OF ELI kl. 5:50D - 8:10D - 10:40D IT’S COMPLICATED kl. 5:30 - 8 - 10:30 SHERLOCK HOLMES kl. 8 - 10:40 PLANET 51 M/ ísl. Tali kl. 3:40D BJARNFREÐARSON kl. 3:40 - 5:50 PRINSESSAN OG FROSKURINN M/ ísl. Tali kl. 3:30 PLANET 51 M/ ísl. Tali kl. 6 THE BOOK OF ELI kl. 8 - 10 BJARNFREÐARSON kl 5:40 UP IN THE AIR kl. 8 SHERLOCK HOLMES kl. 10:10 FRÁBÆR MYND frá leikstjóranum SPIKE JONZE Byggð á einni ástsælustu sögu okkar tíma.  Roger Ebert “Sannkallað meistaraverk” Fox-TV Denzel Washington og Gary Oldman eru frábærir í þessari mögnuðu spennumynd í anda I Am Legend og Mad Max NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 12 12 L L 7 L 10 L IT´S COMPLICATED kl. 8 - 10.35 IT´S COMPLICATED LÚXUS kl. 5.25 - 8 - 10.35 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 3D kl. 3.40 - 5.50 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 3.40 - 5.50 DYHAT MORGANS kl. 8 - 10.20 MAMMA GÓGÓ kl. 6 - 8 - 10 AVATAR 3D kl. 4.40 - 8 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.50 SÍMI 462 3500 L 12 L 10 L SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 3D kl. 5.50 IT´S COMPLICATED kl. 5.30 - 8 - 10.35 MAMMA GÓGÓ kl. 6 - 8 - 10 AVATAR 3D kl. 8 NIKULÁS LITLI kl. 6 - 8 - 10 Íslenskur texti SÍMI 530 1919 L L 16 16 L L CLOUDY WITH MEATBALLS 2D kl. 5.50 - 8 - 10.10 enskt tal SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 5.50 íslenskt tal HARRY BROWN kl. 8 - 10.20 THE ROAD kl. 8 - 10.20 ALVIN & ÍKORNARNIR 2 kl. 6 íslenskt tal JULIE & JULIA kl. 5.30 - 8 - 10.35 SÍMI 551 9000 .com/smarabio 100.000 GESTIR! LANGVINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL. L 12 7 10 L SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 6 IT´S COMPLICATED kl. 10.10 MAMMA GÓGÓ kl. 6 AVATAR 2D kl. 8 Fráskilin... ...með fríðindum. Frá höfundi/leikstjóra SOMETHING´S GOTTA GIVE www.graenaljosid.is - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR IT’S COMPLICATED kl. 5.40, 8 og 10.20 12 SKÝAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM... 3D kl. 3.50 - Ísl. tal L UP IN THE AIR kl. 5.50, 8 og 10.10 7 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 4 - Ísl. tal L MAMMA GÓ GÓ kl. 4 10 AVATAR 3D kl. 6 og 9 10 HHH1/2 - S.V. MBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.