Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2010, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2010, Page 1
12. – 14. MARS 2010 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 30. TBL. – 100. ÁRG. – VERÐ KR. 595 n LÆRÐI Á ERFIÐA MÁTANN n LEIÐ ILLA Í MARGMENNI n „ÞAÐ VAR OF MIKIÐ BÖGG“ n DRYKKJAN VAR VANDAMÁL FYRIR AÐRA NEKT ER EKKI MIKIÐ MÁL n „ÉG ER VÖN AÐ SPRANGA UM Á NÆRBUXUNUM“ GERIR UPP LÍF SITT n BJÖRGÓLFUR DVELUR HEIMA OG HORFIR YFIR FARINN VEG KRISTRÚN ÖSP: GAGNRÝNIN, NEIKVÆÐNIN, DRYKKJAN, ÖFUNDIN: MÁLSVÖRN BALTASARS n KEPPIR VIÐ MEL GIBSON n GRÁTBAÐ UM FREST FYRIR GERPLU M YN D B R A G I Þ Ó R JÓ SE FS SO N SÆVAR GJALDÞROTA: REISA HÖLL n 500 FERMETRAR JÓN FÉKK HUNDRUÐ MILLJÓNA PALLI FERTUGUR! n ÆTLAR AÐ VERÐA 111 ÁRA n FYRIR AÐ BYRJA HJÁ FL GROUP Menningar- 2009 Menningarverðlaun DV 2 009 voru afhent í 31. skip ti í Iðnó á miðvikudaginn . Veitt voru verðlaun í átta flokk- um auk þess sem veitt vo ru verðlaunin Val lesenda og heiðursverðlaun sem að þessu sinni féllu Jórun ni Viðar píanóleikara og tónskáld i í skaut. Í þessu blaði er s tutt spjall við alla verðlau nahafana auk rökstuðnin gs dóm- nefnda fyrir valinu. Viðta l við Jórunni Viðar er að f inna á menningaropnu D V á síðum 26 og 27. ALLT UM MENNINGAR- VERÐLAUNIN Hvað er að gerast um pásk na? H átíðin Aldrei fór ég suðu r hefur verið haldin á hverju ári síðan 2004. Feð garnir Örn Elías Guð- mundsson, Mugison, og Guðmundur Magnús Kristjánsson, Papamug, fengu hugmyndina að hátíðinni yfir bjórglasi árið 2003. Þeim datt það varla til hug ar að hátíðin yrði enn þá h ald- in sex árum síðar og yrði e ins vinsæl og raun ber vitn i. Há- tíðin er þekkt fyrir að bla nda saman öllu því ferska sta úr íslensku tónlistarlífi við e ldri reynslubolta. Hún er haldin föstudag og laugardag fyr ir páska. Fólk þarf ekki a ð hafa áhyggjur af því að verða sér úti um miða á hátíði na því ókeypis er inn á hana. Guðmundur Magnús Kr istjánsson segir að upph af- lega hafi aðeins verið lagt upp með að halda hátíðin a í eitt skipti. „Þetta hefur því un dið skemmtilega upp á si g. Það hefur gengið vel að fá styr ki sem halda þessu ganga ndi og sömuleiðis gengið vel að fá listamenn til að koma fram á hverju ári.“ Hann segir aðsóknarmet v era slegin á hverju ári og sj áist það best ef litið sé til gistir ýmis á Ísafirði. „Það er alltaf uppbókað á hverju ári. Það sama má se gja um nágrannabyggðirnar. Á síðasta ári var boðið upp á gist- ingu á Núpi í Dýrafirði og það fylltist allt. Að sama sk api er ekki langt í að allt gistirým i verði upptekið í ár,“ segir Guð- mundur sem á von á stórg læsilegri hátíð í ár. Dagskráin Búið er að staðfesta tíu a triði á hátíðina. Þar á me ðal eru vinsælustu hljómsveitir la ndsins, Hjaltalín, Dikta og Blood- group. Athyglisverðasta h ljómsveitin er þó eflaust Sólinn frá Sandgerði. Ekki hefur h eyrst mikið til þeirrar svei tar en aðdáendur Vaktaþáttanna muna kannski eftir því að Ólafur Ragnar Hannesson var um boðsmaður sveitarinnar í þátt- unum og frændi hans Ki ddi Casio, eða Halldór G ylfason leikari, er söngvari og aðal sprauta sveitarinnar. Heimamenn eru þó eflau st spenntastir fyrir að hey ra í ísfirsku rokksveitinni Urm ul. Urmull á nokkra slagar a sem nutu töluverðra vinsælda á sínum tíma en hljómsve itin gaf út plötuna Ull á víðavangi árið 1994. Aðrir sem hafa verið staðf estir á hátíðina eru Morði ngj- arnir, trúbadorinn Rúnar Þór, uppistandararnir í M ið-Ís- landi, grallararnir í Polla pönki, Ólöf Arnalds og H udson Wayne og BiggiBix. Um þr játíu atriði verða á hátíðin ni í ár og er ráðgert að dagskráin samanstandi fjörutíu pró sent af heimaböndum og sextíu p rósent aðkomuböndum. Fyrir hverja? Aldrei fór ég suður er sann kölluð rokkhátíð alþýðunn ar. Þar má finna fólk úr öllum ki mum þjóðfélagsins. Latté -drekk- andi listafólk úr borginni u nir sér þar vel í kringum h eima- fólk. Fjölskyldufólkið veit ekkert skemmtilegra en a ð rölta þar um með barnavagnan a. Rapparar og rokkarar ha fa fall- ist í faðma undanfarnar há tíðir og yngra fólkið mæni r með aðdáunaraugum á stjörnu r hátíðarinnar. Rokkbærinn Ísafjörður Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður verður hald in í sjöunda sinn: Mögnuð Mývatnssveit Árleg píslarganga Ódýrast að aka Hvað kostar að fljúga um páskana? Annasamt á Akureyri Nýr skemmtistaðu r og vegleg dagskrá U M SJ Ó N B A LD U R G U Ð M U N D SS O N HVAÐ ER AÐ GERAST UM PÁSKANA?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.